AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 90

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 90
utandyra. Þakgarður á 6. hæð veitir enn eina vídd- ina í samspil manns og náttúru. Fossarnir í tjörn- inni og hringleikahús á suð-vesturhluta lóðarinnar mynda upphaf Ijósgeisla eða leiðara sem skjótast sem elding út frá tjörninni um garðrýmin og út í náttúruna. Ljósleiðararnir eru lýsandi hluti nets göngustíga, sem liggja um svæðið og tengja alda- mótagarðinn nærliggjandi umhverfi og byggð. Ljósasúlur eða viftur liggja meðfram geislunum og mynda lóðrétta snertingu við lárétta jörðina. Grasagarðurinn opnast út eftir Ijósgeislunum, manngerð náttúran leysist smám saman upp og tengist því ómanngerða eða lyngmóanum á suð- austurhluta lóðarinnar. Lyrigmóinn er einstakur á svæðinu vegna fjölbreyttrar gróðursamsetningar og náttúrugildis og því mikilvægt innlegg í grasa- garðinn. Lyngmóann ætti að vernda frá byggingar- framkvæmdum eftir því sem kostur er. Lýsing svæðisins alls er afar mikilvægur þáttur í umgjörð- inni allri og spila Ijósgeislarnir og súlurnar þar stórt hlutverk. Sérstaklega er hugað að aðgengi fyrir fatlaða og um aldamótagarðinn, enda er í garðin- um eitthvað við að vera fyrir alla aldurshópa. T.d. er gert ráð fyrir bolta- og leikvöllum á lóðinni til afnota fyrir starfsmenn í frítímum. Þá er auðvelt fyrir þá sem vinna á lóðinni við viðhald og ræktun að fara þar um, enda greið og bein tenging til og frá áhaldahúsi og verkstæði. ■ Höfundur: Kristinn E. Hrafnsson • Titill: VATN VATN • Staðsetning: Ægisíða Orkuveitan hefur frá stofnun átt frumkvæði að eða verið þátttakandi í stórum og smáum listviðburðum og menningar-tengdum uppákomum sem oft á tíðum hafa náð út fyrir landsteinana. Listamönnum hafa verið gefnar frjálsar hendur í einhverri tiltekinni sköpun sem stuðlað hefur að fjölbreyttari og frjórri menningarflóru á íslandi. Orkuveitan mun halda áfram á sömu braut og stuðla að skynsamlegri nýtingu menningarauðlindar þjóðarinnar. Orkuveita Reykjavíkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.