AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 29
Kjarrið og hraunið renna saman við byggðina. Fyrirtaks sólbaðssaðstaða, vaðlaug og heitir pottar til
slökunar fyrir nemendur, starfsfólk skólans og hótelgesti.
Háskólaþorpiö Bifröst
landslagshönnun
aö er skemmtilegt aö fást viö samspil
manns og náttúru þar sem návígið er
jafnmikiö og á Bifröst. Hraunið og kjarr-
iö leita inn í byggöina þar sem börn eru
aö leik og fullorðnir í krefjandi námi.
Vinalegt og heimilislegt yfirbragð ein-
kennir staöinn, stutt er á milli húsa og náttúran
mikilfengleg.
Á Bifröst fara nánast allir gangandi í vinnuna og
skólann. Hönnun umhverfisins tekur miö af því og
leitast er viö aö gefa gönguleiðunum rólegt yfir-
bragö. í deiliskipulaginu er sterkur aöskilnaöur á
bílaumferö og gangandi umferö. í útfærslunum er
þessi aðskilnaður styrktur og eiga börnin því aö
geta leikið sé óhult ásamt því aö náttúrunni er leyft
aö flæöa inn í byggðina. í kringum nýjustu nem-
endagarðana er gróft mosavaxið apalhrauniö látiö
halda sér og mannvirkin, húsin, göturnar og stíg-
arnir, falla inni í þetta stórbrotna hraunlandslag.
í skjóli við háan trévegg er búiö aö koma upp
baösvæöi fyrir bæöi nemendur og gesti. Mjúkir
timburpallar í hlýlegum lit eru einkennandi fyrir
svæöiö auk þess sem hraun og blandaður runna-
gróður gefa svæöinu náttúrulegan svip. Til þess
aö foreldrar geti fylgst meö börnunum er gott
útsýni um allt baösvæöiö. Á þessu skjólgóöa
svæöi er, auk vaðlaugar og heitra potta, fyrirtaks
sólbaðsaðstaða.
Uppistaöan í gróðri á svæöinu er íslenska birkiö
en í bland viö það er plantað harögeröum blómstr-
andi runnum auk birki- og reynitrjáa. Mikil áhersla
er lögð á aö halda í einkenni landslagsins og öll
tækifæri til þess að varðveita gamalt kjarr og
hraun eru nýtt. Hlutverk verktaka og annarra sem
koma aö vinnu viö þessar framkvæmdir er mikil-
vægt. Á meðan á framkvæmdum stendur þarf aö
giröa hraunsvæöin af og gæta þess að stórvirkar
vinnuvélar vinni ekki spjöll á gróöri og hrauni.
Einnig þurfa verktakar að vera vakandi fyrir vernd-
unartækifærum. Sem dæmi má nefna að stígum
hefur verið breytt til þess aö skemmtilegar kynja-
myndir í hrauninu eyðileggist ekki.
Mikil nýsköpun er í gangi innan veggja skólans
og þarf landslagið aö hlúa aö og styöja viö þá
vinnu. Sterk áhersla er lögö á aö ná fram sam-
ræmdri heildarmynd umhverfisins. Náiö samstarf
er milli yfirstjórnar skólans og landslagsarkitekts
og mikil áhersla lögö á aö landslagið veröi til prýöi
fyrir þá sem eiga eftir aö umgangast þaö í fram-
tíðinni. ■
Gönguleiðir eru vel aðskildar frá bílaumferð en hraunið
og birkitrén tengja þær við umhverfið.
27
BJÖRN JÓHANNSSON, LANDSLAGSARKITEKT