AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 12

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 12
ORMAR ÞOR GUÐMUNDSSON, ARKITEKT Dei iskipulag fyrir Kennaraháskóta íslands og Sjómannaskóla íslands Tildrög skipulagsins. í febrúar 1995 skipaði menntamálaráðuneytið nefnd sem skyldi vinna að frumat- hugun í samræmi við ákvæði 2. kafla laga nr. 63/1970 um skipan opin- berra framkvæmda. í skipunarbréfi nefndarinnar segir m.a.: „Frumathugun þessi skal taka mið af því að með sameiginlegri nýtingu lóðanna sé hægt að leysa m.a. eftirtalda hús- rýmisþörf: vegna meistaranáms og fjar- kennslu. ■ Húsrýmisþörf KHÍ vegna aukins nemendafjölda um allt að 200 vegna fjölgunar námsára og/eða breyttrar innritunar. ■ Kannað verði hvort og með hvaða hætti mætti koma fyrir starfsemi annarra skóla á sviði uppeldismenntunar á svæðinu. ■ Kannað verði hvort og með hvaða hætti mætti koma fyrir sameiginlegri stoðþjónustu s.s. bókasafni, félagsaðstöðu, mötu- neyti o.s.frv. Þá verði jafnframt gerðar tillögur um staðsetningu námsmannabústaða á svæðinu í samráði við fulltrúa náms- manna.” í nefndina voru skipaðir: Björgvin Þór Jóhannsson, skóla- meistari Vélskóla íslands.Guðjón Ármann Eyjólfsson, skólameist- ari Stýrimannaskólans í Reykja- vík Guðmundur Ragnarsson, fjár- málastjóri Kennaraháskóla ís- lands, Hákon Torfason, deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu og Þórir Ólafsson, rektor Kennarahá- skóla íslands, sem jafnframt var formaður nefndarinnar. ■ Núverandi húsrýmisþörf Stýrimannaskólans og Vélskóla íslands annars vegar og hins vegar allt að 100 nemenda aukningu og er þá haft í huga að t.d. 1 árs framhaldsnám (aðfaranám) yrði við skólana. ■ Húsrýmisþörf vegna núverandi starfsemi við Kennaraháskólann þar sem gert yrði ráð fyrir því að kennslugagnamiðstöð, kennaramenntun í verk- legum greinum o.fl. yrði á umræddu svæði. Jafn- framt verði litið til þess að þörf er aukins húsrýmis 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.