AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Page 12

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Page 12
ORMAR ÞOR GUÐMUNDSSON, ARKITEKT Dei iskipulag fyrir Kennaraháskóta íslands og Sjómannaskóla íslands Tildrög skipulagsins. í febrúar 1995 skipaði menntamálaráðuneytið nefnd sem skyldi vinna að frumat- hugun í samræmi við ákvæði 2. kafla laga nr. 63/1970 um skipan opin- berra framkvæmda. í skipunarbréfi nefndarinnar segir m.a.: „Frumathugun þessi skal taka mið af því að með sameiginlegri nýtingu lóðanna sé hægt að leysa m.a. eftirtalda hús- rýmisþörf: vegna meistaranáms og fjar- kennslu. ■ Húsrýmisþörf KHÍ vegna aukins nemendafjölda um allt að 200 vegna fjölgunar námsára og/eða breyttrar innritunar. ■ Kannað verði hvort og með hvaða hætti mætti koma fyrir starfsemi annarra skóla á sviði uppeldismenntunar á svæðinu. ■ Kannað verði hvort og með hvaða hætti mætti koma fyrir sameiginlegri stoðþjónustu s.s. bókasafni, félagsaðstöðu, mötu- neyti o.s.frv. Þá verði jafnframt gerðar tillögur um staðsetningu námsmannabústaða á svæðinu í samráði við fulltrúa náms- manna.” í nefndina voru skipaðir: Björgvin Þór Jóhannsson, skóla- meistari Vélskóla íslands.Guðjón Ármann Eyjólfsson, skólameist- ari Stýrimannaskólans í Reykja- vík Guðmundur Ragnarsson, fjár- málastjóri Kennaraháskóla ís- lands, Hákon Torfason, deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu og Þórir Ólafsson, rektor Kennarahá- skóla íslands, sem jafnframt var formaður nefndarinnar. ■ Núverandi húsrýmisþörf Stýrimannaskólans og Vélskóla íslands annars vegar og hins vegar allt að 100 nemenda aukningu og er þá haft í huga að t.d. 1 árs framhaldsnám (aðfaranám) yrði við skólana. ■ Húsrýmisþörf vegna núverandi starfsemi við Kennaraháskólann þar sem gert yrði ráð fyrir því að kennslugagnamiðstöð, kennaramenntun í verk- legum greinum o.fl. yrði á umræddu svæði. Jafn- framt verði litið til þess að þörf er aukins húsrýmis 10

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.