AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 20

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 20
Haustið 1995 voru aðalskrifstofur háskólans flut- tar að Sólborg og í upphafi skólaársins 1998-1999 hafði allt húsnæði þar verið tekið í notkun, og þá voru 530 nemendur við skólann. Samkeppni í desember 1995 var efnt til opinnar samkeppni á hinu evrópska efnahagssvæði um hönnun og skipulag háskólans á nýja háskólasvæðinu að Sólborg. í samkeppnislýsingu var verkefninu þannig lýst: „í samkeppninni felast eftirfarandi verkefni: Hönnun nýbygginga(r) á núverandi Sólborgarlóð og aðlögun á eldra húsnæði þar. Húsrýmisáætlun gerir ráð fyrir að húsnæðisþörf háskólans sé rúm- lega 4800 m2 nettó. Heildarskipulag alls háskólasvæðisins, þ.e. nú- verandi Sólborgarlóð og framtíðarbyggingarsvæði háskólans, samtals um 10 hektarar. Miða skal við að allt svæðið rúmi háskóla með 1500-2000 nem- endum.” Augljóst var að til keppninnar var stofnað af framsýni og miklum metnaði. Ellefu tillögur bárust og varð dómnefnd „sammála um að veita ekki fyrstu verðlaun heldur tvenn önnur verðlaun og byggði nefndin þá niðurstöðu sína á því mati að engin tillagan uppfyllti fullkomlega þær forsendur sem dómnefnd ákvað og birti í samkeppnislýsing- unni.” Tvær tilíögur deildu með sér öðrum verðlaunum þar sem dómnefnd taldi að þær „hafi öðrum til- lögum betur náð fram þeim markmiðum, sem sett voru fram í samkeppnislýsingunni, þrátt fyrir ákveðnar takmarkanir og mælir því með að gengið verði til samninga við höfunda annarrar hvorrar þeirra til útfærslu.” Tíllaga Glámu/Kíms Höfundar annarrar tillögunnar (auðkennd með tölunum 31179, og nr. 7 í skrá dómnefndar) voru teiknistofurnar GLÁMA sf og KÍM sf í samstarfi við Ólaf Tr. Mathiesen arkitekt. í tillögunni var gert ráð fyrir að eldri byggingar að Sólborg hýstu bókasafn, mötuneyti og skrifstofur starfsliðs. í nýjum byggingaráföngum yrði komið fyrir kennslustofum, hópherbergjum og fyrir- lestrasölum, skrifstofum skólans og gagnasmiðju, rannsóknaaðstöðu og skrifstofum, tilraunastofum og kennslurými þeim tengdu. Lagt var til að skrif- stofa skólans sem komið hefur verið fyrir í einu Núverandi endi tengigangs, efri hæð. Fyrir utan á vinstri hönd er horft að væntanlegu torgi, beint áfram verður framhald gangsins fyrir framan fyrirlestrasali og skrifstofur skólans. 18 j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.