AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 43

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 43
framboð hefur alltaf miðast við að uppfylla kröfur atvinnulífsins og jafnframt snúist um þarfir nem- enda. Megnið af nemendum skólans kemur beint úr atvinnulífinu með margvíslega reynslu og þekk- ingu, til áframhaldandi náms á þeim sviðum sem þjóðfélagið þarfnast mest. Gerðar eru margvísleg- ar ráðstafanir til þess að auðvelda nemendum að byrja í námi á nýjan leik, en það á við um stóran hluta nýnema við Tækniskólann að vera ekki að koma beint úr öðru námi. Á fyrsta degi fá nýnemar kynningu á þeirri þjónustu sem skólinn býður þeim, svo sem hjá reiknistofu, bóksölu, skrifstofu, námsráðgjöf, alþjóðaskrifstofu, mötuneyti og fleirum. Einnig eru nemar upplýstir um þá ábyrgð og skyldur sem á þeim hvíla. Þær snúa m.a. að skráningu þeirra í áfanga og próf og ábyrgð er fylgir aðgengi að húsnæði skólans og öllum bún- aði. Þá býðst öllum nýnemum að taka námskeið í nýjum og bættum vinnubrögðum við upphaf náms, þeim að kostnaðarlausu auk annarra námskeiða á námstímanum. Kennsludeildir skólans nú eru frumgreinadeild, byggingadeild, rafmagnsdeild, véladeild, rekstrar- deild, iðnaðartæknifræði og heilbrigðisdeild. Diplomanám í iðnfræði er í boði í byggingadeild, rafmagnsdeild og véladeild og iðnfræðingar geta tekið framhaldsnám. Tæknifræðinám til B.Sc. gráðu er nú í boði í byggingadeild, rafmagnsdeild, véladeild og iðnaðartæknifræði. Iðnrekstrarfræði er fjögurra anna nám í rekstrardeild og útskrifast nemendur af rekstrar- eða markaðssviði. Einnig er í boði framhaldsnám til B.Sc. gráðu fyrir rekstrar- fræðinga annars vegar í vörustjórnun og hins vegar í alþjóðamarkaðsfræði. ( heilbrigðisdeild eru tvær námsbrautir, meinatækni og geislafræði. Um er að ræða 4 ára nám sem lýkur með B.Sc. gráðu. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.