AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 52

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 52
SIGURÐUR HARÐARSON, ARKITEKT tilraunaskipulag á forendum veðurfars .."ilraunaverkefnið Gjóla var kynnt og rætt á málþingi sem Batteríiö hélt 17. maí sl. og um 80 manns sóttu. Ritstjóri aVs fór þess á leit aö gerö yröi grein fyrir verk- efninu í tímaritinu. Hér verður stiklaö á stóru en þeim sem vilja kynna sér málið nánar er bent á heimasíðu Batterísins, www.arki- tekt.is. Verkefniö Gjóla hófst á árinu 1995 meö stofnun fyrirtækisins Dús ehf. af arkitektafyrirtækjunum Batteríinu og Teiknistofunni Noröra (Siguröur Harðarson). Hefur vinna viö verkefniö staðið yfir síöan með styttri og lengri hléum. Tilgangur verkefnisins var að gera tilraun til að þróa vinnuaðferðir og lausnir í skipulagi og húsa- hönnun sem byggðu á forsendum veðurfars, eink- um er varðar vind, sól og skafsnjó. Markmiðið var þannig að kanna leiðir til vinnulags sem betur en hingað til tæki tillit til séríslenskra veðurfarsað- stæðna í þeirri vissu og trú að þar mætti margt færa til betri vegar. í samvinnu við Borgarskipulag Reykjavíkur var svæðið Hamrahlíðarlönd við Úlfarsfell valið. Verkefnið er ekki unnið sem hefðbundinn skipu- lagsundirbúningur framkvæmda heldur sem rannsóknarverkefni þar sem tilteknir þættir hafa forgang, í þessu tilviki veðurfar. Því hefur verk- efnið verið einfaldað og ýmsum þáttum hefð- bundinnar skipulagsvinnu verið ýtt til hliðar til þess að minnka umfang verkefnisins og tryggja að megin-markmið þess týnist ekki. Við vinnslu verkefnisins hefur einnig verið horft framhjá þátt- um eins og sveitarfélagamörkum og færslu á Vesturlandsvegi eins og aðalskipulag gerir ráð fyrir. Leitað var eftir samstarfi og samráði við ýmsa opinbera eða hálfopinbera aðila en einnig við er- lenda ráðgjafa sem hafa sérfræðiþekkingu á þessu sviði. Verkefnið var fjármagnað með styrkjum frá íbúðalánasjóði, áður Húsnæðisstofnun og Reykja- 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.