AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 82

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 82
%VTi Hagkaups á 1. hæö en á 2. hæö er Vetrargarðurinn, um 2,000 m2 yfirbyggt torg fyrir ýmsa starfsemi, s.s. sýningar og tónleika. Kringum Vetrargaröinn eru veitingastaðir en ofan viö þá er 1,200 manna, 5 sala kvikmyndahús. sér samkomulag áriö 1998 um samstarf viö hön- nun Smáralindar þannig aö BDP leiddi hön- nunarvinnuna viö fyrsta þriðjung verkefnisins en ASK tók síðan við og leiddi verkefniö til loka. ASK sá um fullnaðarhönnun allra almenningsrýma en hönnun einstakra verslana, veitingastaöa og kvikmyndahúss var á vegum rekstraraöila þeirra. Ncgfnhugmyndfr Á seinni árum hefur orðið tilhneiging til aö tengja ýmsa afþreyingu viö þaö aö versla og óskuöu eig- endur Smáralindar því eftir aö hönnuö yrði bygg- ing þar sem þessir þættir yröu nátengdir. Markmiö okkar var aö skapa eftir þessari forsögn byggingu sem væri í senn einföld og auöskiljanleg en hefði jafnframt í sér hreyfanleika til aö mæta bæöi hæð- um í landi og stefnum í götum og byggðinni um- hverfis. Enn fremur að forma hana meö þeim hætti aö þetta stóra hús félli vel aö byggðinni í kring sem er blanda af íbúöum, verslunum og skrifstofum. Aðkomulcfðfr og lóð Lóö og umferðarkerfi markast af því að halli er í landinu sem gerir að aðalin- ngangar hússins eru á 2. hæö aö sun- nanverðu en á 1. hæö aö norðanverðu. Áhersla er lögö á aö aðgengi sé auðvelt og gott frá gatnakerfi bæjarins og einnig aö skipulag bílastæða sé auðskilið. Bílastæöi eru alls um 3000, flest á landi en viö norð-austurhluta hússins eru þau á tveimur hæöum. Gert er ráð fyrir aö í framtíðinni veröi hægt aö setja bílastæði í norö-vesturhorni sömuleiöis á tvær hæöir. Bílastæðum er skipt í fjóra hluta með bókstöfum og litum sem tengjast fjórum aðalinngöngum hússins. Aðkoma er frá öllum áttum þó meginaökomu- leiöir séu frá Hagasmára aö sunnan og Fífu- hvammsvegi aö noröan. Stærstur hluti vöru- og þjónustuumferöar aö húsinu er frá Smára- hvammsvegi, um göng undir bílastæöum sunnan hússins. Afgangurinn er annaöhvort beint inn í verslanir eöa um þjónustuganga að þeim. Yfir- borðsmeðhöndlun bílastæöa er á flestum stööum malbik án kantsteina, til aö auðvelda hreinsun þeirra, en næst húsi eru gönguleiðir hellulagöar. í Sumargarðinum sem er í beinu framhaldi af Vetrargaröinum er meira lagt í landslagsmeö- höndlun meö gróöri og steinhleðslu. ■ Ljósm: BDP/David Barbour. Starfscmfn ( Smáralind eru rúmlega 70 verslanir og veit- ingastaöir auk kvikmyndahúss og barnaskemmti- staöar. Verslanir eru viö tveggja hæöa göngugötu þar sem er mjög opið milli hæöa. Viö vesturenda götunnar er deildaverslun Debehams á báöum hæöum en viö austurenda er stórmarkaöur 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.