AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Síða 82
%VTi
Hagkaups á 1. hæö en á 2. hæö er
Vetrargarðurinn, um 2,000 m2 yfirbyggt
torg fyrir ýmsa starfsemi, s.s. sýningar
og tónleika. Kringum Vetrargaröinn eru
veitingastaðir en ofan viö þá er 1,200
manna, 5 sala kvikmyndahús.
sér samkomulag áriö 1998 um samstarf viö hön-
nun Smáralindar þannig aö BDP leiddi hön-
nunarvinnuna viö fyrsta þriðjung verkefnisins en
ASK tók síðan við og leiddi verkefniö til loka. ASK
sá um fullnaðarhönnun allra almenningsrýma en
hönnun einstakra verslana, veitingastaöa og
kvikmyndahúss var á vegum rekstraraöila þeirra.
Ncgfnhugmyndfr
Á seinni árum hefur orðið tilhneiging til aö tengja
ýmsa afþreyingu viö þaö aö versla og óskuöu eig-
endur Smáralindar því eftir aö hönnuö yrði bygg-
ing þar sem þessir þættir yröu nátengdir. Markmiö
okkar var aö skapa eftir þessari forsögn byggingu
sem væri í senn einföld og auöskiljanleg en hefði
jafnframt í sér hreyfanleika til aö mæta bæöi hæð-
um í landi og stefnum í götum og byggðinni um-
hverfis. Enn fremur að forma hana meö þeim
hætti aö þetta stóra hús félli vel aö byggðinni í
kring sem er blanda af íbúöum, verslunum og
skrifstofum.
Aðkomulcfðfr og lóð
Lóö og umferðarkerfi markast af því
að halli er í landinu sem gerir að aðalin-
ngangar hússins eru á 2. hæö aö sun-
nanverðu en á 1. hæö aö norðanverðu.
Áhersla er lögö á aö aðgengi sé auðvelt
og gott frá gatnakerfi bæjarins og einnig
aö skipulag bílastæða sé auðskilið.
Bílastæöi eru alls um 3000, flest á landi
en viö norð-austurhluta hússins eru þau
á tveimur hæöum. Gert er ráð fyrir aö í
framtíðinni veröi hægt aö setja bílastæði
í norö-vesturhorni sömuleiöis á tvær
hæöir. Bílastæðum er skipt í fjóra hluta
með bókstöfum og litum sem tengjast
fjórum aðalinngöngum hússins.
Aðkoma er frá öllum áttum þó meginaökomu-
leiöir séu frá Hagasmára aö sunnan og Fífu-
hvammsvegi aö noröan. Stærstur hluti vöru- og
þjónustuumferöar aö húsinu er frá Smára-
hvammsvegi, um göng undir bílastæöum sunnan
hússins. Afgangurinn er annaöhvort beint inn í
verslanir eöa um þjónustuganga að þeim. Yfir-
borðsmeðhöndlun bílastæöa er á flestum stööum
malbik án kantsteina, til aö auðvelda hreinsun
þeirra, en næst húsi eru gönguleiðir hellulagöar. í
Sumargarðinum sem er í beinu framhaldi af
Vetrargaröinum er meira lagt í landslagsmeö-
höndlun meö gróöri og steinhleðslu. ■ Ljósm:
BDP/David Barbour.
Starfscmfn
( Smáralind eru rúmlega 70 verslanir og veit-
ingastaöir auk kvikmyndahúss og barnaskemmti-
staöar. Verslanir eru viö tveggja hæöa göngugötu
þar sem er mjög opið milli hæöa. Viö vesturenda
götunnar er deildaverslun Debehams á báöum
hæöum en viö austurenda er stórmarkaöur
80