AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 80

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 80
Forsaga Segja má aö byggingarsögu Smáralindar megi rekja allt afturtil ársins 1994 þegar Byggingarfélag Gunnars og Gylfa (BYGG) bauö þremur arkitekta- stofum aö gera samanburöartillögur aö lítilli versl- unarmiöstöö í norð-vesturhorni núverandi lóöar Smáralindar. Tillögur voru gerðar að 2,500 m2 byggingu sem átti aö hýsa stóra matvöruverslun ásamt nokkrum smærri verslunum. Tillaga ASK var valin til frekari vinnslu sem þegar var hafist handa viö. Smám saman stækkaöi húsiö í meðförum, m.a. vegna þess aö BYGG tryggöi sér stærra landsvæði. Frá um 2,500 m2 þróaðist byggingin í skrefum allt upp í um 20,000 m2. Þegar þar var komið í stæröum þótti aðstand- endum verkefnisins sem full ástæöa væri að stald- ra viö og huga betur aö öörum hliðum verkefnsins en þeim sem lutu beint aö byggingu húss. í framhaldi af því var Pálmi Kristinsson núverandi framkvæmdastjóri Smáralindar ráöinn aö verkefn- inu og í framhaldinu var stofnað hlutafélag um verkefniö sem fljótlega fékk nafnið Smáralind. Nú fór í hönd 2-3ja ára tímabil þar sem meginþungi vinnunnar við verkefnið var viö markaðs- og viö- skiptamál. Ýmsir erlendir fagaöilar komu aö þeirri vinnu, þ.á.m. breska arkitekta- og verkfræöifyrir- tækiö Building Design Partnership (BDP) sem hefur yfir aö ráöa sérþekkingu í hönnun verslunar- húsnæöis og hefur hannaö stórar verslunarmiö- stöðvar víöa um heim. ASK og BDP geröu meö 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.