AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Page 80

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Page 80
Forsaga Segja má aö byggingarsögu Smáralindar megi rekja allt afturtil ársins 1994 þegar Byggingarfélag Gunnars og Gylfa (BYGG) bauö þremur arkitekta- stofum aö gera samanburöartillögur aö lítilli versl- unarmiöstöö í norð-vesturhorni núverandi lóöar Smáralindar. Tillögur voru gerðar að 2,500 m2 byggingu sem átti aö hýsa stóra matvöruverslun ásamt nokkrum smærri verslunum. Tillaga ASK var valin til frekari vinnslu sem þegar var hafist handa viö. Smám saman stækkaöi húsiö í meðförum, m.a. vegna þess aö BYGG tryggöi sér stærra landsvæði. Frá um 2,500 m2 þróaðist byggingin í skrefum allt upp í um 20,000 m2. Þegar þar var komið í stæröum þótti aðstand- endum verkefnisins sem full ástæöa væri að stald- ra viö og huga betur aö öörum hliðum verkefnsins en þeim sem lutu beint aö byggingu húss. í framhaldi af því var Pálmi Kristinsson núverandi framkvæmdastjóri Smáralindar ráöinn aö verkefn- inu og í framhaldinu var stofnað hlutafélag um verkefniö sem fljótlega fékk nafnið Smáralind. Nú fór í hönd 2-3ja ára tímabil þar sem meginþungi vinnunnar við verkefnið var viö markaðs- og viö- skiptamál. Ýmsir erlendir fagaöilar komu aö þeirri vinnu, þ.á.m. breska arkitekta- og verkfræöifyrir- tækiö Building Design Partnership (BDP) sem hefur yfir aö ráöa sérþekkingu í hönnun verslunar- húsnæöis og hefur hannaö stórar verslunarmiö- stöðvar víöa um heim. ASK og BDP geröu meö 78

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.