AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 21

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 21
Bókasafn, bókagangur. Fyrir miðri mynd er lista- verk Lawrence Weiners, Akureyri 2000. Myndina færði Lawrence Weiner skólanum að gjöf fyrir til- stilli Péturs Arasonar kaupmanns og listunnanda, og milligöngu Glámu/Kíms. Útlit, aðkomuhlið til austurs. Skýringarmynd, áfangaskipting. Afangi I bókasafn. Afangi 2 kennslustofur, tengigangur, tengibygging við eldra hús. Afangi 3 endurinnrétting eldri húsa. Afangi 4 fyrirlestrasalir, gagnasmiðja, skrifstofur. Afangi 5 rannsóknahús. 5. áfangi 4. áfangi 2. áfangi 1. áfangi 3. áfangi eldri húsanna yröi flutt og komiö fyrir í tengslum við nýjan aöalinngang. Til grundvallar tillögunni var sú hugmynd aö allir nýir byggingaráfangar tengdust innbyrðis meö tengigangi, sem einnig tengdist stærstum hluta eldra húsnæðisins. Þannig næöist að byggja í áföngum heilsteypta, starfhæfa einingu, sem heföi innifalinn sveigjan- leika gagnvart þróun skólastarfsins og rýmismótun bæöi innan og utan dyra. Gert var ráö fyrir aö aöalaökoma aö háskólanum yrði um torg sem mótaö væri neðan eldri Sólborgarhúsanna, vest- urveggur þess eldri húsin, suðurveggur þess aöal- skrifstofuálma, forsalur og fyrirlestrasalir, og aus- turveggur þess rannsóknahúsiö. í niöurstööu dómnefndar sagöi m.a. eftirfarandi: „Heildaryfirbragö tillögunnar er mjög sannfær- andi og vel unnið. Tillagan sýnir einkar áhuga- veröa heildarmynd af háskólasvæðinu og mögu- leikum á framtíðaruppbyggingu háskólans. Hún gefur fyrirheit um byggingar, sem myndu sóma sér vel undir starfsemi Háskólans á Akureyri. Hugmyndagrunnur tillögunnar er skýr og byggist á nýrri aðalaðkomu um torg og innbyröis tengingu allra deilda um „innigötu”. Aðlögun aö núverandi byggö og náttúru er einnig snar þáttur í hugmynd- inni. Innra fyrirkomulag er í heildina vel leyst. Inn- byrðis afstaöa deilda er rökrétt, nýr inngangur er skemmtilegur og öll yfirsýn veröur auöveld. Útlit bygginga er vel leyst og aðlögun aö Sól- borgarhúsunum er góö. Útlit til noröausturs, sem verður andlit háskólans út á viö, er sérlega glæsi- legt. Eldri byggingar og nýbyggingar mynda sann- færandi heild. Skipulag lóðarinnar er rökrétt og í samræmi viö grunnhugmyndir tillögunnar. Byggingarnar falla vel aö landinu. Ákveönar efasemdir eru um breytta legu á stofnstíg sem þvingaöur er óbeina leiö inn á háskólatorgiö. Bílastæði á háskólatorginu fram- an viö aðalinnganginn eru óþörf og í mótsögn viö torghugmyndina. Áfangaskipting bygginga er auöveld og greinileg og styrkir tillöguna. Tæknilegri útfærslu og efnisvali eru gerö góö skil og efnisvalið samræmt núverandi byggingum á Sólborg. Stórir glerfletir í tengigangi til suöurs 19 rl'l’l'J L'l'i'J:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.