AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Side 21

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Side 21
Bókasafn, bókagangur. Fyrir miðri mynd er lista- verk Lawrence Weiners, Akureyri 2000. Myndina færði Lawrence Weiner skólanum að gjöf fyrir til- stilli Péturs Arasonar kaupmanns og listunnanda, og milligöngu Glámu/Kíms. Útlit, aðkomuhlið til austurs. Skýringarmynd, áfangaskipting. Afangi I bókasafn. Afangi 2 kennslustofur, tengigangur, tengibygging við eldra hús. Afangi 3 endurinnrétting eldri húsa. Afangi 4 fyrirlestrasalir, gagnasmiðja, skrifstofur. Afangi 5 rannsóknahús. 5. áfangi 4. áfangi 2. áfangi 1. áfangi 3. áfangi eldri húsanna yröi flutt og komiö fyrir í tengslum við nýjan aöalinngang. Til grundvallar tillögunni var sú hugmynd aö allir nýir byggingaráfangar tengdust innbyrðis meö tengigangi, sem einnig tengdist stærstum hluta eldra húsnæðisins. Þannig næöist að byggja í áföngum heilsteypta, starfhæfa einingu, sem heföi innifalinn sveigjan- leika gagnvart þróun skólastarfsins og rýmismótun bæöi innan og utan dyra. Gert var ráö fyrir aö aöalaökoma aö háskólanum yrði um torg sem mótaö væri neðan eldri Sólborgarhúsanna, vest- urveggur þess eldri húsin, suðurveggur þess aöal- skrifstofuálma, forsalur og fyrirlestrasalir, og aus- turveggur þess rannsóknahúsiö. í niöurstööu dómnefndar sagöi m.a. eftirfarandi: „Heildaryfirbragö tillögunnar er mjög sannfær- andi og vel unnið. Tillagan sýnir einkar áhuga- veröa heildarmynd af háskólasvæðinu og mögu- leikum á framtíðaruppbyggingu háskólans. Hún gefur fyrirheit um byggingar, sem myndu sóma sér vel undir starfsemi Háskólans á Akureyri. Hugmyndagrunnur tillögunnar er skýr og byggist á nýrri aðalaðkomu um torg og innbyröis tengingu allra deilda um „innigötu”. Aðlögun aö núverandi byggö og náttúru er einnig snar þáttur í hugmynd- inni. Innra fyrirkomulag er í heildina vel leyst. Inn- byrðis afstaöa deilda er rökrétt, nýr inngangur er skemmtilegur og öll yfirsýn veröur auöveld. Útlit bygginga er vel leyst og aðlögun aö Sól- borgarhúsunum er góö. Útlit til noröausturs, sem verður andlit háskólans út á viö, er sérlega glæsi- legt. Eldri byggingar og nýbyggingar mynda sann- færandi heild. Skipulag lóðarinnar er rökrétt og í samræmi viö grunnhugmyndir tillögunnar. Byggingarnar falla vel aö landinu. Ákveönar efasemdir eru um breytta legu á stofnstíg sem þvingaöur er óbeina leiö inn á háskólatorgiö. Bílastæði á háskólatorginu fram- an viö aðalinnganginn eru óþörf og í mótsögn viö torghugmyndina. Áfangaskipting bygginga er auöveld og greinileg og styrkir tillöguna. Tæknilegri útfærslu og efnisvali eru gerö góö skil og efnisvalið samræmt núverandi byggingum á Sólborg. Stórir glerfletir í tengigangi til suöurs 19 rl'l’l'J L'l'i'J:

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.