AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 48

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 48
leiða vatn í skurðum og lónum á yfirborði eins og mögulegt var, því jarðgöng voru áætluð mjög dýr. Ekkert var reynt til að spara það að land færi undir vatn, þar sem það þótti bærileg landnýting að land nýttist til geymslu á orku í miðlunarlónum, eða undir vatn í veitulónum og skurðum. Á mynd Vtfntoriu i J6kuhá(rtjMtdil 09 Jokulti i Oal Stæró lóna kn> 110 T Mynd 3. Hér eru bornar saman lónstærðir úr fjórum helstu kostum við að nýta orku Jökulsár á Dal og Jökulsár í Fljótsdal, sem kannaðir hafa verið síðan 1978. 1. Fljótsdalsvirkjun (skurðartilhögun), Hafrahvamma- virkjun og Brúarvirkjun. Þrjár virkjanir >5200 GWh/a (lágmarkstala). Lón: Eyjabakkar 43km2, Hraunaveita 9 km2, Gilsárlón 21,5 km2, Hólmalón 5,5 km2, veitur í Gilsárvötn - 6km2, Hálslón 52km2, Brúarlón I8.5km2, Alls 155 km2. 2. Fljótsdalsvirkun og Hafrahvammavirkjun ásamt þremur öðrum virkjunum niður Jökuldal. Fimm virkjanir (Jökulsá á dal virkjuð í farvegi sínum): 5440 GWh/a(885 MW). Lón: Eyjabakkar 43 km2,Hraunsveita 9km2, Hálslón 52km2, 3 lón íjökuldal 20km2. Alls 124 km2. 3. Kárahnjúkavirkjun minni og Fljótsdalsvirkjun með Hraunsveitu. Tvær virkjanir: 5100GWh/a(710MW). Lón: Hálslón 52 km2, Eyjabakkar 43km2, Hraunaveita 9km2. Alls 104 km2. 4. Kárahnjúkavirkjun meiri með veitu úr Jökulsá í Fljótsdal og Hraunaveitu. Ein virkjun: 4900 GWh/a(690MW). Lón: Hálslón 57 km2, veitulón I Okm2. Alls 67 km2. 2 má sjá tillögur um nýtingu orku Jökulsánna á Dal og í Fljótsdal, sem kynntar voru í áðurnefndum yfirlitsskýrslum frá 1978 og er heildarflatarmál lóna alls um 155 km2, eins og sést á stöplaritinu á mynd 3 (stöpull nr. 1). Þessi tilhögun var efst á baugi mestan hluta 9. áratugarins uns sannaðist við Blönduvirkjun, að jarðgöng í íslensku bergi voru ekki eins dýr og sumir höfðu talið. Þessar hugmyndir voru endurskoðaðar undir lok 9. áratugarins og megnið af veitum í opnum skurðum settar í jarðgöng, þannig að vatnið yrði leitt í göngum frá Eyjabakkamiðlun og Hálslóni niður í Fljótsdal, eins og sést á mynd 4. Þar hefur 1 KjrjhnýtqMr^Mn 500 KhlSf f tyxsó#sv*\tjn 210 jr -ii~.it* i ‘.r' Mynd 4. Kárahnjúkavirkjun og Fljótsdalsvirkjun með Hraunaveitu. Aðalkostur 1990-2000. Sjá stöpul 3 á mynd 3. heildarflatarmál lóna minnkað um 50 km2, eða niður í 104 km2 (sjá stöpul nr. 3 á mynd 3) við það að sleppa Brúarlóni í Jökuldal, veitulónum á Fljótsdalsheiði og einnig miðlunar- og inntakslón- um á fjallsbrúninni ofan við Valþjófsstað (Gilsárlón og Hólmalón), sem höfðu þótt nauðsynleg vegna hættu af ístruflunum í opnum skurðinum frá Eyja- bakkalóni. Þessi hugmynd var við lýði uns mögulegir fjár- festar í Reyðaráli sögðust, snemma árs 2000, vilja tvöfalt stærri byrjunaráfanga álversins, sem krafð- ist 500 MW virkjunar, eða þáverandi Kárahnjúka- virkjunar. Þá fyrst opnaðist sá möguleiki að slepp- a við miðlun á Eyjabökkum, en auka að sama skapi miðlun í Hálslóni, sem minnkar heildarflatar- mál lóna um nærri 40 km2, eða niður í 67 km2, sjá mynd 5 og stöpui nr. 4 á mynd 3. Þessi hugmynd 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.