AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Síða 22

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Síða 22
 Bókasafn, bókagangur. Fyrir miðri mynd er lis- taverk Lawrence Wein- ers, Akureyri 2000. Myndina færði Law- rence Weiner skólan- um að gjöf fyrir tilstilli Péturs Arasonar kaup- manns og listunnanda, og milligöngu Glámu/ Kíms. mynda stóra hitafleti og þarfnast sérstakrar skoö- unar í útfærslu. Framtíöarskipulag er í góöu samræmi viö núver- andi tillögur og gefur fyrirheit um samræmt heild- aryfirbragö háskólasvæðisins.” Endurskoöun samkeppnistillögunnar / niöur- staöa samkeppninnar: í framhaldi af samkeppninni var höfundum tillagnanna tveggja sem hlutu 2.verölaun boöiö aö endurskoða þær meö tilliti til athugasemda og gagnrýni dómnefndar. Aö þeirri endurskoöun lokinni komst starfshópur um framkvæmdir Háskólans á Akureyri aö svo- felldri niöurstööu: „Starfshópur um framkvæmdir háskólans leggur til aö tillaga meö vinnunúmer 7 og auðkennistölu 31179 veröi valin til útfærslu. Helstu rök fyrir þes- sari niðurstöðu, umfram þaö sem fram kemur í skýrslu dómnefndar, eru þau aö jafnframt því sem tillagan býr yfir virðuleika og festu býöur hún upp á æskilega áfangaskiptingu sem virðist geta fallið vel aö þróunaráformum háskólans og eldri húsum á svæðinu. Áfangaskipting er auöveld og hana má aðlaga breyttum aðstæðum hverju sinni. Hönnun höfunda á aðalaðkomu og inngangi er ■K.'v-r*!# ■ m tm ■ mjög vel útfærð og framtíðarsýn þeirra á áfram- haldandi upbygg- ingu er skýr. Byggingatækni- leg atriði eru leyst af öryggi. í tillögum sín- um til mennta- málaráðherra leggur starfshópurinn til aö gengið veröi til samn- inga viö höfunda tillögu nr. 7. Ráðuneytið mun væntanlega skipa sérstaka bygginganefnd eöa fela háskólanum aö annast samningagerö viö hönnuöi.” Þorsteinn Gunnarsson rektor tekur við gjöf Lawrence Wein- ers fyrir hönd Háskólans á Akureyri. Gcngið tril framkvxmda Haustið 1996 var GLÁMU/KÍMI Arkitektum Laugavegi 164 ehf, meö samningi viö Fram- kvæmdasýslu ríkisins, faliö aö hefja hönnun á breytingum eldri húsa á Sólborg fyrir starfsemi Háskólans á Akureyri og viöbyggingum viö þau. í hönnunarteymi sem myndaö var í samkeppn- inni voru auk GLÁMU/KÍMS, Almenna verkfræöi- stofan hf, Raftákn ehf og Landslag ehf. 20 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.