Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Side 18

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Side 18
18 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 2. tbl. 98. árg. 2022 Meginhlutverk trúnaðarmanna er að: • Vera tengiliðir milli hjúkrunarfræðinga og stjórnenda • Koma upplýsingum um kjara- og réttindamál til hjúkrunarfræðinga • Standa vörð um réttindi og skyldur hjúkrunarfræðinga • Kynna sér ítarlega kjarasamninga Fíh • Upplýsa hjúkrunarfræðinga um ný og breytt atriði kjarasamninga • Fylgjast með að réttindi og skyldur hjúkrunarfræðinga séu virt • Taka við kvörtunum og fyrirspurnum hjúkrunarfræðinga, leita svara við þeim eða koma þeim í viðeigandi farveg innan stofnunar eða hjá kjara- og réttindasviði Fíh Er starfandi trúnaðarmaður á þinni deild? Viltu hafa áhrif á launa- og starfskjör þín og annarra hjúkrunarfræðinga? Mjög mikilvægt er að trúnaðarmaður sé til staðar á starfseiningum hjúkrunarfræðinga Fíh leitar að hjúkrunarfræðingum til að taka að sér hlutverk trúnaðarmanna nú í aðdraganda að undirbúningi kjarasamninga á þeim starfseiningum sem vantar trúnaðarmenn Fíh heldur námskeið fyrir trúnaðarmenn félagsins tvisvar á ári og á námskeiðinu eru trúnaðarmenn upplýstir um stöðu kjaramála eða annarra mála er varða hjúkrunarfræðinga Trúnaðarmenn eru mikilvægir tengiliðir Fíh við hjúkrunarfræðinga Kjararáðstefna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Kjararáðstefnan er fyrst og fremst ætluð trúnaðarmönnum hjúkrunarfræðinga auk annarra sem koma að kjarasamningsviðræðum Tilgangur ráðstefnunnar er að undirbúa kröfugerð Fíh fyrir komandi kjarasamninga Á ráðstefnunni verður farið yfir niðurstöður kannanna vegna kjarasamninga og styttingu vinnuvikunnar Unnið verður í vinnuhópum þar sem fjallað verður um starfsumhverfi og réttindi Farið verður með rútu frá Reykjavík til Selfoss þar sem gist verður í eina nótt Skráning á ráðstefnuna þarf að berast fyrir kl. 12, föstudaginn 16. september, á eva@hjukrun.is Selfoss 3. og 4. október 2022

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.