Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 41

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 41
2. tbl. 98. árg. 2022 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 41 Samband milli flokkanna Líkamlegt heilsufar og Andlegt heilsufar við óháðar breytur Tafla 2 greinir frá samböndum óháðra breyta við Líkamlegt heilsufar og Andlegt heilsufar á T2 og T3. Samböndin liggja þannig að marktækt samband var við fleiri meðaltalsstig á Líkamlegu heilsufari á T2 við að hafa á T2 vera byrjaður að vinna, náð sér vel/mjög vel, ekki haft verki sl. sólarhring, og að erfiðleikar á T2 með hreyfingu, úthaldsleysi og þreyta ylli ekki vanlíðan. Marktækt samband var við fleiri meðaltalsstig á Líkamlegu heilsufari á T3 við að vera kona og að hafa á T3 vera byrjaður að vinna, náð sér vel/mjög vel, ekki haft verki til T2 til T3 og átti sama við um sex af átta þáttumum, en meðaltasstigafjöldi fyrir Líkamlegt hlutverk lækkaði frá T1 til T2 og hækkaði svo aftur á T3 og meðaltalsstigafjölda fyrir Almennt heilsufar hækkaði frá T1 til T2 en lækkaði frá T2 til T3. Tafla 4 sýnir fylgni milli flokkanna Líkamlegt heilsufar og Andlegt heilsufar á öllum tímapunktum. Að öllu jöfnu er um miðlungssterka til sterka fylgni að ræða, utan að ekki var marktæk fylgni á milli Andlegs heilsufars á T1 og Líkamlegs heilsufars á T2. Einkenni, verkir, aðrir sjúkdómar, líkamsþyngdarstuðull, bati Á T1 var 83,2% þátttakenda með verki sl. sólarhring, erfiðleikar með hreyfingu ollu engri vanlíðan sjö daga fyrir innlögn hjá 5% þátttakenda, erfiðleikar í kynlíf hjá 46,5%, úthaldsleysi hjá 13,9% þreyta hjá 12,9%, mæði hjá 42,6% svefnleysi hjá 21,8% og hægðatregða hjá 53,5%. Hlutföll þeirra sem sögðu að þessi einkenni hefðu ekki valdið vanlíðan síðastliðna sjö daga á T2 og T3 má sjá í töflu 2 ásamt öðrum lýsandi niðurstöðum. Á mynd 1 má sjá hlutföll þeirra sem sögðu þessi einkenni hafa valdið sér mjög mikilli/mikilli vanlíðan. Einkenni sem ollu mestri vanlíðan voru erfiðleikar með hreyfingu, úthaldsleysi og þreyta. Alls voru 75,2% þátttakenda með einhvern annan sjúkdóm en þann sem leiddi til aðgerðar, flestir með háþrýsting (36,6%), gigt (32,7%) eða hjarta- og/eða æðasjúkdóma (21,8%). Heilsutengd lífsgæði SF-36v2. Flokkar og þættir n Á sjúkrahúsinu M (sf)† Sex vikum eftir aðgerð M (sf) Sex mánðum eftir aðgerð M (sf) p ‡ Líkamlegt heilsufar 80 40,2 (15,4) 51,3 (17,3) 63,1 (21,1) >0,001 Líkamleg virkni 91 34,3 (25,9) 45,5 (25,0) 60,9 (25,6) >0,001 Líkamlegt hlutverk 85 30,4 (24,9) 27,8 (26,1) 57,1 (30,6) >0,001 Líkamlegir verkir 92 27,3 (21,2) 61,3 (23,1) 69,3 (22,9) >0,001 Almennt heilsufar 92 67,5 (18,1) 69,7 (16,7) 67,3 (18,0) 0,27 Andlegt heilsufar 72 59,0 (15,9) 67,3 (17,1) 74,5 (17,0) >0,001 Lífsþróttur 88 45,3 (19,1) 50,0 (19,0) 59,0 (20,3) >0,001 Félagsleg virkni 85 57,4 (27,1) 66,3 (23,3) 80,3 (21,7) >0,001 Tilfinningalegt hlutverk 78 51,0 (35,2) 64,9 (33,6) 77,1 (26,1) >0,001 Geðheilsa 89 75,6 (14,0) 81,7 (15,4) 83,0 (14,6) >0,001 Tafla 3. Meðalstigafjöldi á þáttum SFv36 á sjúkrahúsinu, ásamt marktækum mun á meðalstigafjölda frá dreifigreiningu endirtekinna mælinga, sex vikum og sex mánuðum eftir aðgerð † M=meðaltal; sf=staðalfrávik; heildarstigafjöldi metinn frá 0 til100, fleiri stig benda til meiri lífsgæða. ‡Eftirásamanburður með Bonferroni sýndi marktækan mun á öllum tímabilum í öllum þáttunum þar sem marktækur munur var, utan að ekki var marktækur munur á meðaltalsstigum kvarðans Geðheilsa frá því sex vikum eftir aðgerð þar til sex mánuðum eftir aðgerð. Líkamlegt heilsufar T1 Andlegt heilsufar T1 Líkamlegt heilsufar T2 Andlegt heilsufar T2 Líkamlegt heilsufar T3 Andlegt heilsufar T3 Líkamlegt heilsufar T1 1 0,596* 0,415* 0,324* 0,444* 0,357* Andlegt heilsufar T1 - 1 0,210 0,385* 0,392* 0,521* Líkamlegt heilsufar T2 - - 1 0,612* 0,725* 0,557* Andlegt heilsufar T2 - - - 1 0,431* 0,542* Líkamlegt heilsufar T3 - - - - 1 0,729* Andlegt heilsufar T3 - - - - - 1 Geðheilsa 89 75,6 (14,0) 81,7 (15,4) 83,0 (14,6) >0,001 Tafla 4. Fylgni milli undirflokka SFv-36, Líkamlegs heilsufars og Andlegs heilsufars degi eftir aðgerð á sjúkrahúsinu (T1) sex vikum (T2) og sex mánuðum (T3) eftir aðgerð *p<0,01 Mynd 1. Hlutfall þátttakenda (N=101) sem greinir frá talsverðum, miklum eða mjög miklum einkennum síðustu sjö daga aðspurðir á sjúkrahúsi daginn eftir aðgerð (T1), heima sex vikum (T2) og sex mánuðum (T3) eftir útskrift 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% H æ gð at re gð a Er fið le ik ar í ky nl ífi Er fið le ik ar m eð h re yf in gu Ú th al ds le ys i Þr ey ta Sv ef nl ey si M æ ði T1 T2 T3 Ritrýnd grein | Peer review
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.