Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 69

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 69
2. tbl. 98. árg. 2022 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 69 Ritrýnd grein | Peer review Tafla 2. Fjöldi þeirra sem urðu fyrir ofbeldi eftir aldri og starfsaldri, gerandi ofbeldisins og afleiðingar Munnlegt ofbeldi Líkamlegt ofbeldi Kynferðislegt ofbeldi Fjöldi (%) Fjöldi (%) Fjöldi (%) Já 134 (60,4) 53 (23,5) 40 (18,9) Nei 88 (39,6) 173 (76,5) 172 (81,1) Tíðni 1 skipti 12 (9,4) 21 (42,0) 14 (35,9) 2-5 skipti 65 (50,8) 25 (50,0) 20 (51,3) 6-10 skipti 17 (13,3) 3 (6,0) 3 (7,7) Oftar en 10 skipti 34 (26,6) 1 (2,0) 2 (5,1) Gerandi Sjúklingur 116 (90,6%) 47 (92,2) 34 (87,2) Gestur 33 (25,8) 5 (9,8) 5 (12,8) Starfsmaður 18 (14,1) 1 (2,0) 7 (17,9) Annað 1 (0,8) 0 (0,0) 0 (0,0) Afleiðingar Engar 55 (43,0) 9 (18,4) 17 (44,7) Fannst ógnað 47 (36,7) 29 (59,2) 16 (42,1) Líkamlegur sársauki 0 (0,0) 16 (32.7) 2 (5,3) Sjáanlegur áverki 0 (0,0) 7 (14.3) 9 (23,7) Hræðsla eða kvíði 28 (21,9) 12 (24.5) 5 (13,2) Depurð 42 (32,8) 12 (24.5) 0 (0,0) Meðferð 5 (3,9) 5 (10.2) 0 (0,0) Annað 1 (0,8) 1 (2.0) 1 (2,6) Nei 112 (87,5) 35 (70,0) 30 (76,9) Tafla 4. Fjöldi þeirra sem urðu fyrir ofbeldi eftir starfsstéttum Munnlegt ofbeldi Líkamlegt ofbeldi Kynferðislegt ofbeldi Fjöldi (%) Fjöldi (%) Fjöldi (%) Læknir 14 (66,7) 5 (22,7) 1 (5,0) Hjúkrunarfræðingur 44 (71,0) 16 (25,8) 17 (30,4) Félagsliði/ráðgjafi- stuðningsfulltrúi 45 (77,6) 27 (44,3) 14 (25,0) Sálfræðingur 9 (29,0) 3 (9,7) 1 (3,3) Félagsráðgjafi 8 (53,3) 0 (0,0) 1 (6,7) Iðjuþjálfi 0 (0,0) 0 (0,0) 1 (25,0) Annað (t.d. sjúkraliði, ritari, sjúkraþjálfari) 14 (45,2) 2 (6,5) 5 (16,1) Tafla 3. Fjöldi þeirra sem urðu fyrir ofbeldi eftir kynjum Konur Karlar 2 Kí-kvaðrat N (%) N (%) Líkamlegt ofbeldi 21(13,5) 32 (45,7) 28,00* Munnlegt ofbeldi 89 (58,6) 45 (64,3) 0,66 Kynferðislegt ofbeldi 27 (18,8) 13 (19,1) 0,95 *p<0.001 kjölfars ofbeldisins. Ef starfsfólk hafði orðið fyrir ofbeldi oftar en í eitt skipti var það beðið um að tilgreina alvarlegustu afleiðingar ofbeldis. Marktæk tengsl voru á milli þess að verða fyrir líkamlegu ofbeldi og aldurs (χ2(2) = 7,96; p = 0,019), þ.e. þeir sem voru eldri en 50 ára urðu oftast fyrir líkamlegu ofbeldi, en hvorki var marktækur munur á milli aldurs og munnlegs ofbeldis (χ2(2) = 3,58; p = 0,167) né kynferðislegs ofbeldis (χ2(2) = 5,70; p = 0,058). Þá voru ekki marktæk tengsl milli starfsaldurs og þess að verða fyrir líkamlegu ofbeldi (χ2(2) = 0,09; p = 0,955), munnlegu ofbeldi (χ2(2) = 3,31; p = 0,191) eða kynferðislegu ofbeldi (χ2(2) = 2,01; p = 0,366). Eins og taflan sýnir var gerandinn sjúklingur í langflestum tilvikum og flestir lýstu neikvæðum afleiðingum ofbeldisins, en aðeins tæpur þriðjungur sagðist hafa verið frá vinnu eftir atvikið og af þeim langflestir aðeins einn dag. Tafla 3 sýnir að karlar voru mun líklegri til að verða fyrir líkamlegu ofbeldi en konur (χ2(1) = 28,00; p < 0,001), en ekki voru marktæk tengsl á milli kynja hvað varðar að verða fyrir munnlegu ofbeldi (χ2(1) = 0,66; p = 0,417) eða kynferðislegu ofbeldi (χ2(1) = 0,00; p = 0,949). Eins og tafla 4 sýnir, varð meirihluti starfsstétta á geðsviði fyrir ofbeldi á síðustu 12 mánuðum og urðu þeir sem starfa við hjúkrun og aðhlynningu oftast fyrir ofbeldi og óháð tegund þess. Aðeins félagsráðgjafar og iðuþjálfar sögðust ekki hafa orðið fyrir líkamlegu ofbeldi og iðjuþjálfar ekki fyrir munnlegu ofbeldi. Munur þessi milli starfsstétta er tölfræðilega marktækur, þ.e. að verða fyrir líkamlegu ofbeldi (χ2(6) = 29,00; p < 0,001), munnlegu ofbeldi (χ2(6) = 32,57; p < 0,001) og kynferðislegu ofbeldi (χ2(6) = 15,16; p = 0,019). Starfsfólk var beðið um að meta hversu vel því liði í starfi þegar það svaraði spurningalistanum. Þá sögðust 74,4% líða vel eða mjög vel, 21,7% hvorki vel né illa og 3,9% illa eða mjög illa. Ekki reyndist marktækur munur á líðan þátttakenda í vinnu milli þeirra sem höfðu orðið fyrir ofbeldi og þeirra sem ekki höfðu orðið fyrir ofbeldi, óháð tegund ofbeldis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.