Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Síða 33
2. tbl. 98. árg. 2022 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 33
Evrópska heilsulæsislistans (Gústafsdóttir o.fl. 2020, 2022).
Það mælitæki hefur verið notað í fleiri íslenskum rannsóknum
svo sem meðal sjúklinga með kransæðasjúkdóm (KRANS
rannsóknin, óbirt), einstaklinga sem fengu COVID-19 (óbirt) og
einstaklinga með gáttatif (óbirt). Í töflu 1 má sjá upplýsingar
um heilsulæsi á Íslandi úr þessum íslensku rannsóknum. Þar
kemur fram að 10-50% þátttakenda hafa takmarkað eða
ófullnægjandi heilsulæsi. Smám saman er því að skapast
þekking um heilsulæsi á Íslandi sem áhugavert verður að rýna
í betur í framtíðinni og bera saman við niðurstöður erlendra
rannsókna.
Hvað geta hjúkrunarfræðingar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn
gert til að efla heilsulæsi og þannig framfylgt Heilbrigðisstefnu
til 2030 þar sem segir að unnt sé að efla heilsulæsi með
markvissu starfi þeirra sem veita heilbrigðisþjónustu
(Heilbrigðisráðuneytið, 2019)? Eins og áður sagði eru
heilsulæsar stofnanir nýlegt hugtak sem hefur komið
fram í framhaldi af umræðu og rannsóknum á heilsulæsi
einstaklinga og þjóðfélagshópa. Þar er kominn fram
annar vinkill á umræðuna um heilsulæsi og sjónum beint
að heilbrigðiskerfinu, heilbrigðisstofnunum og starfsfólki
þess. Það hafa verið skilgreindir tíu eiginleikar sem einkenna
Heilsulæsi á Íslandi
GREINAR FRÆÐIMANNA
Birna Gerður Jónsdóttir, Sigrún Gunnarsdóttir, Ólöf Ásta Ólafsdóttir (2011). Barneignir
erlendra kvenna á Íslandi: Skipulag þjónustu, menningarhæfni og þjónandi forysta.
Stjórnmál & Stjórnsýsla 2. tbl.,7. árg. 2011 (363-380).
Ágústa Pálsdóttir (2014). Heilsulæsi. Hindranir í tengslum við upplýsingar um heilsu og lífsstíl.
Þjóðarspegillinn XV: Rannsóknir í félagsvísindum. Félags- og mannvísindadeild. http://hdl.
handle.net/1946/19983
Ágústa Pálsdóttir (2016) Heilsulæsi eldra fólks: Hindranir í tengslum við upplýsingar um heilsu
og lífsstíl. Þjóðarspegillinn XVII: Rannsóknir í félagsvísindum. Félags- og mannvísindadeild
http://hdl.handle.net/1946/26372
Gustafsdottir, S.S., Sigurdardottir, A.K., Arnadottir, S.A., Heimisson, G.T, Mårtensson,
L . Translation and cross-cultural adaptation of the European Health Literacy Survey
Questionnaire, HLS-EU-Q16: the Icelandic version. BMC Public Health 20 (61) 2020. https://
doi.org/10.1186/s12889-020-8162-6
Gustafsdottir, S.S., Sigurdardottir, A.K., Mårtensson, L., Arnadottir, S.A. Making Europe health
literate: including older adults in sparsely populated Arctic areas. BMC Public Health 22
(511) 2022. https://doi.org/10.1186/s12889-022-12935-1
LOKAVERKEFNI HÁSKÓLANEMA (LEIÐBEINENDUR
Í SVIGA) Á ÍSLANDI SEM TENGJAST HEILSULÆSI
Anna Tómasdóttir (Sigrún Gunnarsdóttir). Þátttaka í barnabólusetningum: hlutverk og
ábyrgð hjúkrunarfræðinga. Fræðilegt yfirlit. Bakkalár, 2010. http://hdl.handle.
net/1946/5463
Sigurrós I. Sigurbergsdóttir (Ágústa Pálsdóttir). Upplýsingahegðun í kjölfar lífshættulegra og
langvinnra sjúkdóma. Bakkalár, 2011. http://hdl.handle.net/1946/14982
Sigríður G. Elíasdóttir (Sigrún Gunnarsdóttir). Nýbúar, menningarhæfni og hjúkrun. Fræðileg
samantekt. Bakkalár, 2013. http://hdl.handle.net/1946/15289
Anna R. Ingvadóttir (Anna S. Ólafsdóttir, Ragnheiður Júníusdóttir). Færni bætir fæðuval : leiðir
til að auka þekkingu á hráefnum, notkun þeirra og meðhöndlun með stuttum
myndböndum. Bakkalár, 2014. http://hdl.handle.net/1946/17405
Ásta D. Björgvinsdóttir, Luciana Clara Păun (Hrafnhildur L. Jónsdóttir). Útskriftarleiðbeiningar
af slysa- og bráðadeildum. Bakkalár, 2014. http://hdl.handle.net/1946/18823
Katla Gunnarsdóttir (Gunnlaugur Sigurðsson). Úr vítahring fátæktar : að mennta fólk og
samfélag til velferðar. Bakkalár, 2014. http://hdl.handle.net/1946/19022
Hrafnhildur Á. Karlsdóttir, Katla M. Berndsen (Brynja Örlygsdóttir). Áhrif heilsulæsis og
karlmennskuímyndar á heilbrigðisákvarðanir 14-20 ára drengja: Fræðileg samantekt.
Bakkalár, 2015. http://hdl.handle.net/1946/21618
Björk Bragadóttir (Sigurveig H. Sigurðardóttir, Ólöf G. Geirsdóttir). Heilbrigður lífsstíll
einstaklinga eldri en 60 ára. Meistara, 2017. http://hdl.handle.net/1946/27428
Anna K. Einarsdóttir, Eyrún Jónsdóttir (Brynja Örlygsdóttir, Helga Sif Friðjónsdóttir). „Hvað
mótar og hvernig má efla heilsulæsi jaðarhópa?” Hindranir, úrræði og heilsuefling.
Bakkalár, 2017. http://hdl.handle.net/1946/27749
Arna Kristbjörnsdóttir, Tinna B. Óskarsdóttir (Brynja Örlygsdóttir). Heilsulæsi: Þýðing og
staðfæring mælitækisins Health Literacy Europe (HLS-EU). Bakkalár, 2017. http://hdl.
handle.net/1946/27753
Sylvía R. Bjarkadóttir, Þuríður Skarphéðinsdóttir (Páll Biering). Móttaka flóttafólks og
hælisleitenda. Áherslur í hjúkrun. Bakkalár, 2017. http://hdl.handle.net/1946/27829
Sigríður M. Lárusdóttir, Soffía L. Snæbjörnsdóttir (Sigríður Zoëga, Brynja Ingadóttir). Könnun
á heilsulæsi fólks á biðlista eftir skurðaðgerð og prófun á fræðslubæklingi um
verkjameðferð. Bakkalár, 2018. http://hdl.handle.net/1946/30525
Arna K. Kjartansdóttir, Anna Peters (Brynja Örlygsdóttir). Geðheilsulæsi ungmenna: Fræðileg
samantekt”. Bakkalár, 2019. http://hdl.handle.net/1946/33078
Ásgerður Guðjónsdóttir, Anna M. Gunnlaugsdóttir (Sigríður Zoëga, Brynja Ingadóttir). Áhrif
sjúklingafræðslu á skurðsjúklinga með verki - hvaða fræðsluaðferð er árangursrík? Fræðileg
samantekt. Bakkalár, 2020. http://hdl.handle.net/1946/35684
Guðrún Heiða Kristjánsdóttir (Árún K. Sigurðardóttir, Sonja S. Gústafsdóttir). Heilsulæsi:
þróun matslista og mat á heilsulæsi eldri Íslendinga. Meistara, 2021. http://hdl.handle.
net/1946/40027
* Metið með Evrópska heilsulæsislistanum (European Health Literacy Survey Questionnaire – HLS-EU-Q16)
Tafla 1. Hlutfall einstaklinga með fullnægjandi, takmarkað og ófullnægjandi heilsulæsi samkvæmt íslenskum rannsóknum
Höfundar Gústafsdóttir o.fl.
2020
Gústafsdóttir o.fl.
2022
Brynja Ingadóttir o.fl.
(óbirt handrit, 2022)
Margrét Hrönn
Svavarsdóttir o.fl.
(óbirt handrit)
Helga Ýr
Erlingsdóttir, o.fl.
(óbirt handrit, 2022)
Sigríður M.
Lárusdóttir o.fl.
(óbirt, 2018)
Hópar Almenningur, úrtak
úr þjóðskrá
Eldri borgarar á
Norðurlandi
Einstaklingar með
COVID-19
Einstaklingar með
kransæðasjúkdóm
(KRANS rannsóknin)
Einstaklingar með
gáttatif
Einstaklingar
á biðlista eftir
kviðarholsaðgerð
N = 251 N = 134 N = 937 N = 343 N = 185 N = 57
Heilsulæsi*
Fullnægjandi (%) 72 65 90 72 51 50
Takmarkað (%) 22 31 8 25 37 43
Ófullnægjandi (%) 6 4 2 3 12 7
,,Heilsulæsi hefur fram til þessa
verið lýst sem hæfni einstaklinga
til að afla sér upplýsinga, skilja
þær og nýta til eflingar á eigin
heilsu.“