Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Page 34

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Page 34
34 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 2. tbl. 98. árg. 2022 Brach, C., D. Keller, L. M. Hernandez, C. Baur, R. Parker, B. Dreyer, P. Schyve, A. J. Lemerise, D. Schillinger (2012). Ten Attributes of Health Literate Health Care Organizations. NAM Perspectives. Discussion Paper, National Academy of Medicine, Washington, DC. doi:10.31478/201206a Heilbrigðisráðuneytið (2019). Heilbrigðisstefna – Stefna fyrir íslenska heilbrigðisþjónustu til ársins 2030. Gustafsdottir, S.S., Sigurdardottir, A.K., Arnadottir, S.A., Heimilsson, G.T, Mårtensson, L . (2020). Translation and cross-cultural adaptation of the European Health Literacy Survey Questionnaire, HLS-EU-Q16: the Icelandic version. BMC Public Health 20, 61 doi:10.1186/ s12889-020-8162-6 Gustafsdottir, S.S., Sigurdardottir, A.K., Mårtensson, L., Arnadottir, S.A. (2022). Making Europe health literate: including older adults in sparsely populated Arctic areas. BMC Public Health 22, 511 doi.org/10.1186/s12889-022-12935-1 Sørensen K, Pelikan JM, Röthlin F, Ganahl K, Slonska Z, Doyle G, Fullam J, Kondilis B, Agrafiotis D, Uiters E, Falcon M, Mensing M, Tchamov K, van den Broucke S, Brand H; HLS-EU Consortium (2015). Health literacy in Europe: comparative results of the European health literacy survey (HLS-EU). Eur J Public Health. 2015 Dec;25(6):1053-8. doi: 10.1093/eurpub/ ckv043. Epub 2015 Apr 5. PMID: 25843827; PMCID: PMC4668324. HEIMILDIR Höfundar vinna að námsefni um heilsulæsi fyrir heilbrigðisstarfsmenn. Fyrsta grein um efnið birtist í Tímariti hjúkrunarfræðinga á síðasta ári (3. tbl 2021). heilsulæsar heilbrigðisstofnanir (e. Ten Attributes of Health Literate Health Care Organisations) og í grein Brach o.fl. (2012) er greinargóð samantekt um hvað stofnanir geta gert til að efla heilsulæsi. Við höfum lauslega þýtt þessi tíu einkenni sem sjá má í töflu 2. Við hvetjum stjórnendur og alla starfsmenn íslenskra heil- brigðisstofnana til að taka höndum saman um aðgerðir til að bæta og styðja við heilsulæsi notenda með því að innleiða gildi og verklag í samskiptum, þar með talið sjúklingafræðslu, sem styður við heilsulæsi og byggja á leiðbeiningum um „Tíu einkenni heilsulæsra stofnana“. Heilsulæsi á Íslandi Tafla 2. Tíu einkenni heilsulæsra stofanana Heilsulæs stofnun: 1. Hefur leiðtoga sem samþætta heilsulæsi við stefnu, skipulag og starfsáætlun stofnunarinnar 2. Fléttar heilsulæsi inn í áætlanagerð og gæðastaðla, öryggismál sjúklinga og umbótaverkefni 3. Undirbýr og styður við þekkingu og starfsþróun starfsmanna varðandi heilsulæsi og leggur mat á framvindu 4. Tryggir þátttöku notenda við gerð, framkvæmd og mat á heilbrigðisfræðslu og þjónustu sem veitt er 5. Mætir þörfum notenda sem hafa mismunandi heilsulæsi án stimplunar 6. Notar viðurkenndar aðferðir í samskiptum við notendur sem styðja við heilsulæsi og staðfesta skilning þeirra 7. Veitir gott og auðvelt aðgengi að heilbrigðisupplýsingum, þjónustu og leiðsögn 8. Hannar og dreifir efni á prenti, myndböndum og samfélagsmiðlum sem auðvelt er að skilja og nýta sér 9. Leggur áherslu á heilsulæsi í aðstæðum sem skipta öryggi notenda máli t.d. í flutningi á milli þjónustustiga og í samskiptum um lyfjameðferð 10. Veitir skýrar upplýsingar um hlut sjúkratrygginga og hvað notendur þurfa að greiða fyrir þjónustu

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.