Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Qupperneq 40

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Qupperneq 40
40 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 2. tbl. 98. árg. 2022 Fjöldi þátttakenda sem uppfyllti skilyrði rannsóknarinnar og var boðin þátttaka var 175, 167 svöruðu spurningalistanum á T1, 135 á T2, 111 á T3 og 101 á öllum þremur tímapunktunum og er stuðst við það úrtak í þessari rannsókn. Svarhlutfallið er því 58%. Bakgrunnur Meðalaldur þátttakenda var 66,2 ár (sf = 10,3; bil 36-88) og voru karlar 48,5% þeirra, Flestar aðgerðanna voru framkvæmdar á Landspítalanum (62,4%), og voru 96 (95%) þátttakendur á biðlista og var meðalbiðtími þeirra 284,9 (sf = 277,9) dagar (sjá töflu 2). Heilsutengd lífsgæði Tafla 3 sýnir meðaltalsstigafjölda fyrir flokkana Líkamlegt heilsufar og Andlegt heilsufar og undirþættina átta. Meðaltalsstigafjöldinn fyrir flokkana tvo hækkuðu frá T1 NIÐURSTÖÐURflokkabreytur voru tvíflokkaðar til að unnt væri að nota þær í aðhvarfsgreiningarnar (sjá töflu 2) og eru niðurstöður birtar út frá því. Fisher-nákvæmnispróf var notað til að skoða mun á breytum rannsóknarinnar út frá sjúkrahúsi og kyni og jafnframt til að skoða mun á einkennum á T2 og T3. Sambandi milli háðu og óháðu breytanna var lýst með Pearson-fylgni, t-prófi háðra og óháðra hópa. Beitt var dreifigreiningu endurtekinna mælinga (e. one-way repeated-measures ANOVA), og eftirásamanburður með Bonferroni var notaður til að finna marktæknimun á meðaltölum flokka og kvarða SF-36v2. Einungis svör þeirra sem svöruðu 80% allra atriða á SF-36v2 á öllum tímapunktum eru tekin í dreifigreininguna. Miðað var við 95% marktektarmörk (Field, 2013). Fjórar línulegar aðhvarfsgreiningar voru gerðar til að spá fyrir um meðaltalsstig á flokkunum Líkamlegt heilsufar og Andlegt heilsufar sex vikum og sex mánuðum eftir aðgerð. Fyrir hvert greiningarlíkan voru breytur, sem aflað var á þeim tíma sem líkanið náði til og höfðu marktækt samband við háðu breytuna, settar í líkanið auk bakgrunnsbreyta. Líkamlegi heilsufarskvarðinn Andlegi heilsufarskvarðinn Líkamlegi heilsufarskvarðinn Andlegi heilsufarskvarðinn Samfelldar breytur n‡ M (sf) p.§ p. p. p. Aldur 97 66,2 (103) 0,77 0,76 0,86 0,94 Líkamsþyngdarstuðull 93 29,6 (5,3) 0,34 0,84 0,53 0,52 Dvöl á biðlista (dagar) 89 284,9 (277,9) 0,20 0,17 0,35 0,27 Flokkabreytur n (%) Kyn (konur) 50 (49,5) <0,01 0,12 0,90 0,86 Hjúskaparstaða (gift(ur)/í sambúð) 80 (79,2) 0,98 0,99 0,98 0,25 Er með aðra sjúkdóma en þann sem leiddi til aðgerðar (já) 76 (75,2) 0,12 <0,05 0,37 0,16 Aðgerð framkvæmd á Landspítala 63 (62,4) 0,63 0,18 0,11 0,49 Byrjaður að vinna á T2 11 (10,9) <0,01 0,20 - - Náð sér vel/mjög vel á T2 79 (78,2) <0,01 <0,01 - - Verkir síðastliðinn sólarhring, spurt á T2 (já) 32 (31,7) <0,01 0,29 - - Erfiðleikar með hreyfingu ekki valdið vanlíðan á T2 25 (24,8) <0,01 <0,01 - - Erfiðleikar í kynlífi ekki valdið vanlíðan á T2 68 (67,3) 0,08 <0,05 - - Úthaldsleysi ekki valdið vanlíðan á T2 32 (31,7) <0,01 <0,01 - - Þreyta ekki valdið vanlíðan á T2 34 (33,7) <0,01 <0,01 - - Mæði ekki valdið vanlíðan á T2 63 (62,4) 0,13 <0,05 - - Svefnleysi ekki valdið vanlíðan á T2 52 (51,5) 0,46 0.09 - - Hægðatregða ekki valdið vanlíðan á T2 62 (61,4) 0,36 0,10 - - Byrjaður að vinna á T3 (já) 41 (40,6) - - <0,01 0,08 Náð sér vel/mjög vel á T3 74 (73,2) - - <0,01 <0,01 Verkir síðastliðinn sólarhring, spurt á T3 (já) 29 (28,7) - - <0,01 <0,01 Erfiðleikar með hreyfing ekki valdið vanlíðan á T3 38 (37,6) - - <0,01 <0,01 Erfiðleikar í kynlífi ekki valdið vanlíðan á T3 65 (64,4) - - <0.01 <0,01 Úthaldsleysi ekki valdið vanlíðan á T3 32 (31,7) - - <0,01 <0,01 Þreyta ekki valdið vanlíðan á T3 35 (34,7) - - <0,01 <0,01 Mæði ekki valdið vanlíðan á T3 58 (57,4) - - 0,16 0,09 Svefnleysi ekki valdið vanlíðan á T3 52 (51,5) - - <0,01 <0,01 Hægðatregða ekki valdið vanlíðan á T3 66 (65,3) - - 0,75 <0,05 Tafla 2. Lýsandi niðurstöður á þátttakendum (N=101) og marktæk† sambönd við Líkamlega heilsufarskvarðann og Andlega heilsufarskvarðann sex vikum (T2) og sex mánuðum (T3) eftir útskrift Sex vikum eftir útskrift Sex mánuðum eftir útskrift † Marktækni samfelldra breyta byggist á Pearsons-r; marktækni flokkabreyta byggist á t-prófi, ekki er greint frá því í töflunni hvernig marktækni liggur en það má sjá í texta; ‡n segir til um fjölda sem svarar spurningunni. Greint er frá gildu hlutfalli; § - þýðir á ekki við. Heilsutengd lífsgæði sjúklinga eftir liðskiptaaðgerð á mjöðm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.