Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 40

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 40
byltingartímanum í heimalandi sínu, sýndi fram á, að efnaskiptin, sem fara fram í líkama dýranna, eru eins og venjulegur bruni; svipað magn súrefnis er nauðsynlegt, eins og þegar kol eða trje brennur, og sömuleiðis er hita- framleiðslan tilsvarandi. Á síðustu árum hefir tekist að gera tiltölulega einföld áhöld til þess að mæla efnaskipti líkamans á nákvæman hátt. Efnaskiptin eru örust á uppvaxtarárunum og í bernsku, eða 30—40% örari en hjá fullorðnu fólki. Þeg- ar líkaminn er fullvaxinn, komast efnaskiptin í fastar skorður, sje um heilbrigðan líkama að ræða, og hald- ast þannig lengi án verulegra breytinga. Líkamsþung- inn er þá nálega hinn sami ár frá ári. En það er eigi fá- títt, að fólk verði fyrir því, jafnvel á ungra aldri, að fitna og þyngjast um skör fram, og veldur það margri konunni hugarangurs, þar sem tískukonan vill vera grönn. En hvað er þá offita? Líkamsþunginn er háður aldri, kyni og líkamshæð manna. Ýtarlegar rannsóknir hafa ver- ið gerðar í þessu efni, og hafa menn þannig komist að raun um, hver væri hin æskilega meðalþyngd. Setja má fram sem almenna reglu, að meðalþyngd fullorðins manns eigi að vera hjerumbil jafnmörg kíló- grömm og hann er margir sentimetrar yfir metra á hæð. Meðalþyngd manns, sem er 170 sentimetrar, á því að vera 70 kg. Það skal þó tekið fram, að þessi regla er hvergi nærri nákvæm og getur skeikað um 10% til eða frá, án þess að nokkuð geti talist athugavert við þyngd- ina, og reglan á alls ekki við um börn eða unglinga. Hins- vegar er þetta regla, sem auðvelt er að muna, og getur hun verið almenningi góður stuðningur. Verði líkamsþunginn verulega meiri en þetta, er offitan farin að láta bæra á sjer, og skal nú nokkuð vikið að or- sökum hennar og afleiðingum, en að lokum drepið á, hversu helst sje hægt að forðast hana. 38 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.