Heilbrigt líf - 01.12.1950, Qupperneq 13

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Qupperneq 13
þess að gera sér hugmynd um, hve mikil hætta er fólgin í því að reykja sígarettur. Þótt munurinn sé geysilega mikill, þá mega menn ekki verða allt of hræddir við þessar tölur, því að þótt tala krabbameinssjúklinganna sé há, þá er mikið eftir af milljóninni. Hvernig stendur þá á því, að ekki skuli jafnt ganga yfir alla að þessu leyti? Menn eru ekki fæddir jafnir. Það er ein af þeim mörgu stóru lygum, sem bornar hafa verið á borð fyrir mannfólkið, að mennirnir sé fæddir jafnir. Sannleikurinn er sá, að engir tveir menn eru fæddir jafnir, nema ef vera skyldi eineggja tvíburar. Menn eru mismunandi að öllu leyti og einnig að því, hvernig þeim hættir mismikið til þess að fá krabbamein. Og munurinn nær sennilega lengra, einnig til þess, hve viðkvæmir þeir eru fyrir tóbaki. Mér er t. d. kunnugt um mann, sem varð að hætta að vinna innan um tóbak, þar sem geymt var rjól, blaðtóbak og vindlar, af því að hann fékk nefstíflu, augnkláða og asthma af að vera nálægt því. Næmleikinn fyrir tóbakinu er mismikill, og svo virðist sem flestum stafi lítil hætta af að fá krabba- mein af því en að viss hundraðshluti manna sé viðkvæmur fyrir því og hætti við að fá krabbamein af því, ef þeir eru útsettir fyrir það árum saman, og einstöku menn svo næmir fyrir því, að krabbamein taki til að vaxa eftir fáein ár frá því að þeir byrja að reykja. Nú liggur næst að spyrja: Hvað er þá það, sem er hættulegt í sígarettunum? Því er engan veginn fljótsvarað. Sýnt hefur verið fram á, að í tóbaki eru efni, sem geta framkallað krabbamein, ef þeim er dælt í dýr. Sumir hafa jafnvel stungið upp á því, að það væri brunninn pappír, sem væri hættu- legur. Doll og Bradford Hill benda á þann möguleika, að arsenikefnin, sem notuð eru til að verja tóbaksplöntuna Heilbrigt líf 107
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Heilbrigt líf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.