Heilbrigt líf - 01.12.1950, Síða 14

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Síða 14
fyrir alls konar sjúkdómum, geti verið sek að þessu leyti, því að vitað er, að sum arsenikefni geta framkallað krabbamein. Við getum ekkert sagt ákveðið um það, hvaða efni það sé, sem hættuleg eru í sígarettunum, heldur aðeins, að þau eru þar. Síðustu rannsóknir benda til, að það sé hvorki pappírinn né skordýraeitrið, heldur tóbakið sjálft, sem sökina eigi. Hvernig er ástatt í þessum efnum hér á landi? Hér á landi er mjög lítið um krabbamein í lungum, samanborið við það, sem fundizt hefur í öðrum löndum undanfarin ár. Á árunum 1932 til 1948, að báðum árum meðtöldum, fundust hér við krufningar á 1939 manns aðeins 12 tilfelli af krabbameini í lungum, eða i 0,6% af öllum, sem krufnir voru. Alls fannst krabbamein í 337 manns, svo að ekki voru nema 3,5% af þeim í lung- unum, sem er mjög lágt hlutfall samanborið við önnur lönd. Af þessum 12 tilfellum voru aðeins þrjú í konum, hin í karlmönnum. Yngsti sjúklingurinn dó 49 ára gamall, en sá elzti 72 ára. Flestir voru á sextugsaldri. Nú skulum við athuga tóbaksnotkunina hér á landi og bera hana saman við tölur annars staðar frá. Árið 1913 er ekki flutt inn meira af sígarettum en svarar því, að þrír hundruðustu hlutar úr ensku pundi komi á hvern íbúa íslands. Þá er sígarettuneyzla í Bretlandi komin upp í 71 hundraðshluta úr pundi, eða 23svar sinnurn meiri en hér. í Þýzkalandi er sígarettuneyzla þá 40 hundraðshlutar úr pundi, en Finnland er hæst með 92 hundraðshluta úr pundi, þ. e. næstum eitt pund á mann. Árið 1920 er sígarettuneyzlan í Bretlandi komin upp í hálft annað pund á mann, í Finnlandi aðeins minna (1,34), og í Þýzkalandi er hún þá 72 hundraðshlutar, eða álíka og í Bretlandi 7 árum áður. En á íslandi er hún enn ekki nema 14 hundraðshlutar úr pundi, þ. e. ekki tíundi hluti þess, sem hún er í Bretlandi og rúmlega Heilbrigt líf 108
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.