Heilbrigt líf - 01.12.1950, Side 16

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Side 16
sem nú er, þá verðum við að gera ráð fyrir því, að krabba- mein í lungum verði stórum algengara á næsta tug ald- arinnar heldur en það hefur nokkurn tíma verið áður á fslandi. Það, sem hér hefur gerzt, er það, að við höfum verið eftirbátar annarra þjóða um sígarettureykingar undan- farna áratugi, og vegna þess höfum við sloppið við þá miklu aukningu á krabbameini í lungum, sem nú gerir alstaðar vart við sig. Því miður er lítt hægt að hughreysta menn með því, að unnt sé að lækna krabbameinið í lungum, eftir að það er farið að gera vart við sig. Að vísu tekst stundum að losna við það með því að taka lungað eða verulegan hluta þess. En það er mikil aðgerð og engan veginn hættulaus. Og oft finnst meinsemdin ekki fyrr en of seint er orðið að hugsa til að nema hana á brott. Það sýnist máske ekki vera mikið, þótt rúm 8000 manns deyi af milljón manns, sem eru á lífi. En ef 8000 manns deyja á hverju ári af hverri milljón manna, fer að saxast á milljónina, þegar árin líða. Og þegar svo er komið, að krabbamein í lungum er orðið næstum eins algeng dánar- orsök og krabbamein í maga, þá fer þess sannarlega að verða vart í þjóðfélaginu. Þá fara menn að tala um, hve óskaplega krabbamein sé orðin algeng og hve margir deyi nú úr lungnakrabba. Og satt að segja er nóg til af öðrum sjúkdómum til að deyja úr heldur en krabbameini í lungunum. Margir mundu með réttu heldur kjósa sér annan dauðdaga. En í stað þess að tala um það eftir tíu ár, væri vissara að gera sínar ráðstafanir núna. Við getum ekki vænzt hjálpar gjaldeyrisyfirvaldanna, sem annars hjálpa okkur til að vanta svo margt, því að þótt ekki sé unnt að flytja inn erlenda ávexti, að ekki sé nefndar erlendar bækur, þá er dyggilega séð um, að aldrei verði skortur á sígarettum né brennivíni. Hér verður 110 Heilbrígt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.