Heilbrigt líf - 01.12.1950, Page 19

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Page 19
KRISTJÁN ÞORVARÐARSON, læknir: FÁVITAR I seinni tíð hefur talsvert verið að því gert, bæði í ræðu og riti, að veita almenningi fræðslu um sjúkdóma. Ég hygg, að slík fræðsla geti komið að haldi og sé stundum nauðsynleg, en hitt er mér ljóst, að mikill vandi er að veita slíka fræðslu, svo að vel fari, og ber margt til þess. Mætti þar til nefna, að viðfangsefnin eru oft nokkuð torskilin almenningi, íslenzk heiti á sjúkdómum og sjúkdómseinkennum vantar stundum og önnur fræði- leg oi-ð, og verður þá að grípa til nýyrða eða þá að reyna að skýra merkingu þessara orða eins ljóst og auðið er. Þá kemur og fyrir, að sumir menn og konur, og á það einkum við taugaveiklað fólk, verða gripnir sótt- hræðslu að ástæðulausu, er þeir lesa eða heyra sjúk- dómum lýst, og heimfæra þeir sjúkdómslýsinguna upp á sjálfa sig og halda, að þeir séu haldnir slíkum sjúk- dómum, og getur slíkt valdið sálrænni röskun á því fólki. En hjá þessu verður ekki alltaf sneitt, en hitt er þó miklu oftar, að fræðslan falli í góðan jarðveg og komi að einhverju gagni og stundum miklu. Mörgu er að vonum ábótavant í heilbrigðismálum okk- ar, og þó að ýmislegt gagnlegt hafi verið gert í þessum efnum og sumt vel, hefur á öðrum sviðum sáralítið verið gert að gagni, og á ég þar við fávitamálin. Ég tel því rétt að veita almenningi nokkra fræðslu um fávitana og fávitamálin. Heilbrigt lif — 2 113
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.