Heilbrigt líf - 01.12.1950, Page 20

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Page 20
Fávitarnir eru þeir sjúklingar, sem mest eru vanræktir af öllum sjúklingum þessa lands. Nokkuð hefur þó verið gert í fávitamálum, samþykkt hafa verið lög á Alþingi um byggingu fávitahælis, hæli fyrir nokkra fávita er rekið á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði, við örðugar aðstæður. Einnig mætti nefna, að verið er nú að byggja hæli í Kópavogi fyrir nokkra fávita, en þótt þetta hæli verði starfrækt, mun samt vanta hæli fyrir meiri hluta þeirra fávita, sem þurfa á hælisvist að halda. Nokkrir menn og konur hafa unnið og barizt fyrir málum fávitanna, en sá íslendingurinn, sem mest og bezt hefur veitt málefni þessu liðsinni, var frú Guðrún heitin Lárusdóttir, og væri fávitamálum vorum eflaust betur skipað, ef þeirrar góðu og gáfuðu konu hefði notið leng- ur við. Fávitaháttur (oligophrenia, eins og það heitir á lækna- máli) er sálrænn vanþroski eða gáfnabrestur. Orsakirnar eru misvöxtur eða vanþroski heilans eða skemmdir á heil- anum. Ýmist er þetta meðfætt eða áunnið á unga aldri. Gáfnabresturinn er höfuðeinkenni fávitaháttai'ins, en auk hans eru önnur sjúkleg einkenni, sem móta alla skap- höfn fávitans. Fávitaháttur og geðsjúkdómar eru óskyldir, en geta þó átt samleið. Má þar til nefna arfgenga geðsjúkdóma, svo sem hugklofa og hringhugasýki (Maniodepressiv psykosa). Gerist þetta með þeim hætti, að í ætt fávitanna eru geð- sjúkdómar, og erfa fávitarnir þá. Fávitaháttur er allalgengt fyrirbæri og meira að segja fávitaháttur á háu stigi. Misháar tölur eru nefndar í því sambandi, en til fróðleiks má geta þess, að í Danmörku er talið, að af öllum landslýð séu örvitar og hálfvitar hálfur af hundraði eða fleiri. Nákvæmar skýrslur hér á landi eru ekki til, en ástæðulaust er að halda, að órann- sökuðu máli, að öðruvísi sé ástatt hér. Sennilegt er, að 114 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.