Heilbrigt líf - 01.12.1950, Síða 24

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Síða 24
einnig örðugt með að nefna bókstafi, orð og setningar. Sama máli gegnir um réttritun, vill þá mjög bera á mis- ritun. Sjúkdómur þessi er ekki sjaldgæfur, en oft er hann á mismunandi stigum. Oftast er hægt að bæta þetta að fullu með sérstökum kennsluaðferðum. Ef sjúkleiki þessi er á háu stigi, er áríðandi, að hafizt sé fljótt handa og sjúklingnum komið í kennslu til sérfróðra kennara. Að öðrum kosti getur vangeta þessi valdið alvarlegum sál- rænum truflunum, svo sem mikilli vanmetakennd og jafn- vel þunglyndi. Fávitahætti má skipta í tvo höfuðflokka, eins og áður var sagt, hinn arfgenga og hinn óarfgenga, og er sá flokkurinn miklu fámennari. Orsakir hins óarfgenga fávitaháttar eru afleiðingar ýmissa heilasjúkdóma eða áverka eða skemmda á heila, sem annaðhvort hefur orðið við fæðingu eða á unga aldri barnsins. Sumir læknar hafa álitið, að fóstrið geti sýkzt af heilabólgu, og geti bólgan valdið fávitahætti barnsins. Slíkt er erfitt að sanna. En hitt er víst og sannað, að sárasótt (syphilis) er stundum meðfæddur kvilli og hefur fóstrið sýkzt af móður sinni, og getur sárasóttin sýkt heila barnsins og valdið fávitahætti. Einnig getur lengd meðgöngutíma og næringarástand fóstursins valdið nokkru um sálrænan vanþroska barnsins. Börn, sem fæðast löngu fyrir tíma og eru mjög lítil og létt við fæðingu, ná sjaldn- ast fullum sálrænum þroska. Þannig er um börn, sem vega minna en 1 kg. við fæðingu, að þau ná sjaldan full- um sálrænum þroska. Við seinar og erfiðar fæðingar, auk þess við tangarfæðingar, blæðir stundum á heila barnsins, og ef blæðingar eru miklar, geta þær valdið svo miklum skemmdum á heila barnsins, að fávitaháttur hljót- ist af. Enginn má gleyma, að næringar- og fjörefnaskortur 118 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.