Heilbrigt líf - 01.12.1950, Qupperneq 29

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Qupperneq 29
þ. e. örvitar og hinn verr gefni hluti hálfvitanna, væru um 200. Það er því ljóst, að allir þessir 200 fávitar, og auk þess fleiri, myndu þarfnast hælisvistar. Það er því ósennilegt, að tillögur lancllæknis hafi náð skemur en að byggt yrði yfir ekki færri en 200 fávita. En mér virðist skýringin á þessu auðsæ. Ekki hefur fengizt meira fé til framkvæmda og því tekið það ráð að byggja lítið hæli heldur en láta það ógert. Ég veit, að margt er aðkallandi og margt þarf að gera til bóta í heilbrigðismálum vorum, en fátt mun þó eins aðkallandi og bygging viðunandi fávitahælis. Tímarnir eru nú örðugir til framkvæmda, en mikið er hægt að gera, ef framsýni, vilji og skilningur eru fyrir hendi hjá þeim, sem ráða eiga framkvæmdum þessara mála. Krafa þjóðarinnar ætti að vera sú, að hafizt yrði þegar handa um undirbúning að byggingu viðunandi fávita- hælis, ekki fyrir 24 fávita, heldur fyrir 200. Fátt er átakanlegra en að sjá þessa vesalinga í heima- húsum, þar sem erfitt er að veita þeim góða aðbúð. Dæmi eru til þess, að heimafólk hefur orðið að fjötra óða fávita til þess að verjast stórslysum. Komið hefur og fyrir, að fávitar hafa orðið að hírast mánuðum saman í hegningar- húsinu í Reykjavík, vegna þess að ekki fékkst hælisvist fyrir þá. Þá kemur og ekki sjaldan fyrir, að fávitarnir setji allt á annan endann heima og raski svefnfriði fólks nótt eftir nótt, mánuð eftir mánuð. Og ekkert er hægt að hjálpa, alltaf sama sagan, það er ekki til hælisvist handa fávitanum. Þá má og á hitt líta, hversu hættulegt það er að ala börn upp með örvitum og hálfvitum. Slíkt ætti ekki að gerast hjá menningarþjóð. Ég læt þessi dæmi nægja, og vonast ég til, að forráða- menn þjóðarinnar skilji, þótt ekki væri nema brot af Heilbrigt líf 123
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Heilbrigt líf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar: 3-4. hefti (01.12.1950)
https://timarit.is/issue/431352

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

3-4. hefti (01.12.1950)

Iliuutsit: