Heilbrigt líf - 01.12.1950, Síða 34

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Síða 34
vistinni, og kveikir hann þá í húsum húsbónda síns til að losna úr vistinni. Kynferðisafbrot fávitanna eru heldur sjaldgæf, og ber þar einkum á óeðlilegum kynferðismökum, og beinist kyn- ferðishneigð fávitanna einkum að börnum, og er þetta skiljanlegt, vegna þess að kynferðislíf fávitanna er oft sjúkt og vanþroskað. Afbrot fávitanna eiga rætur að rekja til skapgerðar- brests þeirra og gáfnatregðu. Það er auðsætt, að nauðsynlegt er, að hafðar séu góðar gætur á vangefnum unglingum á gelgjuskeiði og reynt að bjarga þeim fljótt úr vondum félagsskap og koma þeim fyrir á góðum heimilum upp til sveita. Hefur þessi ráð- stöfun stundum reynzt ágætlega hér á landi. Að lokum þetta: Fávitarnir eru börn í andlegum skilningi, og þeir verða alltaf börn, hversu gamlir sem þeir verða að árum. Vér verðum að vaka yfir þeim, hjúkra þeim, leiðbeina og vernda, svo að þeir fari sér ekki að voða. Hér hafa bæði einstaklingar og félög þarft verk að vinna. En ef miklu á að áorka, verður þekking, mannúð og fórnfýsi að skipa öndvegi. Læknar, sálfræðingar, kennarar, barnavernd og barnaverndarfélög og fangaeftirlit og ýmsir aðrir verða hér að vinna saman að úrlausn þessara mála. Þér, mæður og feður, sem eigið barn, sem þér teljið vangefið, leitið fyrst læknis og þá helzt, ef kostur er á, taugalæknis, og fáið úr því skorið, hvað að barninu er, og hvort eitthvað sé hægt að gera til úrbóta. Ef barnið yðar er aumingi, eins og venjulega er kallað á alþýðumáli, er sennilegt, að það sé ekki haldið arfgengum fávitahætti, heldur valdi líkamlegir sjúkdómar þessu, og er það eigi lítil raunabót fyrir yður. Ég hef í þessari grein komið víða við, og er það von mín, að fræðsla sú, sem ég hef veitt, geti orðið að gagni, 128 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.