Heilbrigt líf - 01.12.1950, Side 38

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Side 38
fyrir morð, ef sjúklingur þeirra dó vegna afleiðinga hennar. Árið 1875 safnaði Landóis skýrslum um blóðgjafir til þess tíma og fann 347 blóðgjafa getið, þar sem manns- blóð hafði verið notað, og 129, þar sem mönnum hafði verið gefið dýrablóð. Jafnframt þessu sýndi hann fram á, að notkun dýrablóðs var hættuleg vegna áhrifa á blóð- korn þess, sem blóðið fékk. Um svipað leyti komust menn að raun um, að blóðflutningur milli manna gat stundum verið lífshættulegur vegna svipaðra verkana, enda lögð- ust nú blóðgjafir að mestu niður. Menn komust upp á að nota saltvatnslausnir og töldu þær fyllilega jafngóðar, ef ekki betri en blóð. Þetta var að vissu leyti rétt vegna þeirrar áhættu, sem fylgdi blóðgjöfunum, en það sýndi sig þó, að áhrif saltvatnsgjafa voru skammvinn og að þær gátu hvergi nærri komið í stað blóðgjafa. Blóöflokkar. Skýringin á því, að blóðflutningur milli manna gat haft svo alvarlegar afleiðingar, kom ekki fyrr en 1901, þegar Landsteiner fann blóðflokkana. Að vísu fann Land- steiner aðeins 3 flokka, en þeim fjórða og sjaldgæfasta var bætt við af Sturli 1902. Afleiðing þessara uppgötvana var, að nú var með einföldu prófi hægt að nota blóðgjafir með fullu öryggi fyrir sjúklingana. Þessir fjórir aðalblóðflokkar, sem þeir Landsteiner og Sturli uppgötvuðu og hafa haft svo mikla þýðingu í blóð- gjöfum, eru táknaðir með upphafsstöfunum 0, A, B og AB. Skiptingin byggist á efnum, sem eru bundin rauðu blóðkornunum, þau eru tvö og táknuð með A og B. Þegar hvorugt þessara efna eru fyrir hendi, er flokkurinn 0, ef A er eitt, er hann A, ef B er eitt, er hann B, og ef A og B eru bæði bundin rauðu blóðkornunum, er flokkur- inn AB. Nú hafa þessi efni mótefni, sem er að fmna í 132 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.