Heilbrigt líf - 01.12.1950, Page 40

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Page 40
getur myndazt hjá þeim, sem eru rhesus-neikvæðir og verða fyrir áhrifum hans. Þetta skeður á tvennan hátt, í fyrsta lagi, er rhesus-neikvæður maður fær rhesus-já- kvætt blóð, og í öðru lagi, er rhesus-neikvæð kona gengur með rhesus-jákvætt fóstur. Áhugi almennings fyrir rhesus-faktornum á fyrst og fremst rót sína að rekja til þess, að það hefur komið á daginn, að rhesus-munur milli hjóna getur leitt til blóð- sjúkdóms hjá afkvæmi þeirra og stundum dauða þess — og er fyrrnefnd mótefnamyndun aðalorsökin. Skömmu eftir að þeir Landsteiner og Wiener birtu grein sína um rhesus-faktorinn, komu þeir Levine og sam- verkamenn hans fram með þá tilgátu, sem síðar staðfest- ist, að blóðsjúkdómur, sem stundum sést hjá nýfæddum börnum og lýsir sér meðal annars með mikilli gulu, blóð- leysi og stundum dauða, stafaði af rhesus-mun milli for- eldra barnsins. Skýringin var sú, að faðirinn er rhesus-jákvæður, en móðirin rhesus-neikvæð, barnið erfir rhesus-faktorinn frá föður sínum, svo að útkoman verður, að rhesus-neikvæð kona gengur með rhesus-jákvætt fóstur. Fyrir áhrif rhesus-faktors fóstursins myndar nú móðirin mótefni. Þau gera móðurinni ekkert mein, því að hún hefur engan rhesus-faktor í sínu blóði, en fóstrið, sem hefur hann, verður fyrir áhrifum þeirra, sem birtast í fyrrnefndum blóðsjúkdómi. Það hefur viljað bera við, þar sem óheppilega hefur verið haldið á upplýsingum fyrir almenning um þessi mál, að hjón, sem hafa þennan rhesus-mun, hafa orðið óþarf- lega uggandi um afkvæmi sín. Þar sem 85% eru rhesus-jákvæðir og 15% rhesus-nei- kvæðir, er óhjákvæmilegt, að nokkur hluti hjóna séu ekki af sama rhesus-flokki, og við nánari athugun kemur í 134 Heilbrigt lif
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.