Heilbrigt líf - 01.12.1950, Page 49

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Page 49
gerðu þetta. Þeir komu oft langar leiðir að í ailstórum hópum með prestum sínum, og var mjög ánægjulegt að afgreiða þetta fólk, því að það virtist ríkja einhver sér- stakur áhugi meðal þess, enda var þetta sjálfsagt eina leið margra þeirra til að styrkja söfnuð sinn fjárhags- lega. Samtök sem þessi leggja líka oft inn blóð til afnota handa meðlimum, ef þeir skyldu einhvern tíma þarfn- ast þess. Bankinn hefur þær skyldur gagnvart blóðgjöfum að líta eftir því, að þeir þoli að gefa blóð heilsu sinnar vegna. Það er álitið, að fullhraustur maður geti sér að skað- lausu gefið blóð fjórum til sex sinnum á ári. Það eru líka ákveðnar kröfur um heilsufar, sem bankinn gerir. Blóðgjafar mega ekki hafa malaríu, syphilis eða hafa haft gulu, sem stafar af lifrarbólgu. Þeir mega ekki hafa asthma, heymæði eða þjást af ofnæmi, berklaveiki, sykur- sýki eða of háum blóðþrýstingi. Þeir eiga að vera á aldr- inum 18—60 ára og hafa að minnsta kosti 80% blóð. Vanfærar konur eða þær, sem alið hafa barn innan níu mánaða, skyldu ekki gefa blóð. Einnig er æskilegt, að blóðgjafi hafi ekki neytt neinnar fitu nokkrum klukku- stundum fyrir blóðgjöfina. Fyrir hverja blóðgjöf skyldi mæla blóð og blóðþrýst- ing blóðgjafans, en láta hann ganga í gegnum nákvæma læknisskoðun einu sinni á ári. Til þess að þeir nái sér betur og blóð þeirra jafni sig fyrr milli blóðgjafa, hafa margir bankar það fyrir reglu að gefa þeim blóðaukandi lyf eftir hverja blóðtöku. Að lokum vona ég, að þeir, sem lesa þessar línur, verði nokkru fróðari um þetta málefni og það megi verða til betri og almennari skilnings á nauðsyn þess, því að blóðbankastarfsemi er að miklu leyti undir áhuga almenn- ings og samvinnu við hann komin. Heilbrigt líf 143
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.