Heilbrigt líf - 01.12.1950, Side 54

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Side 54
á milli út- og innsnúnings. Undir hnésbætur sé lagður púði, þannig að sjúklingur liggi krepptur í hnjáliðum, sem svarar 10—15 gráðum. Þó verður að hafa í huga, að beygjuherpingur getur hæglega myndazt, ef aðallærvöðv- inn er lamaður eða veiklaðri en beygjendur á læri. Undir iljar þarf að leggja plötu eða flatan púða til þess að halda fótunum í 90 gráðu stöðu í öklalið. Slíkt hindrar einna helzt myndun tá-fótar (með lyftum hæl). Sé grunur um lamanir í kálfavöðvum, er búið um fót- inn í 10 gráðu beygingu aftur á við. Þannig linar á vöðv- um aftan á fótlegg og þeir hvílast betur, er tog þeirra minnkar. Þar með eru meiri líkur til að vöðvi, sem hefur lamazt, nái sér betur en annars hefði mátt búast við, ef fyrrnefndur umbúnaður hefði ekki verið notaður. Þessir sjúklingar þurfa iðulega að nota spelkur á meðan þeir bíða betri umbúða. Umbúðirnar verða að vera við hæfi sjúklingsins, þ. e. a. s. þær mega ekki á neinn hátt særa eða þrengja að líkamanum, svo að ekki hljótist af þeim blóðrásartruflun. Þær skulu einnig vera eins léttar og unnt er, svo að þær þvingi sjúklinginn sem minnst. Hingað til hefur það verið miklum erfiðleikum bundið að finna létt, en jafnframt nógu traust efni. Blóðrás er að jafnaði mjög treg í lömuðum vöðva. Meðal annars vegna þess gengur oft erfiðlega að auka þrótt hins lamaða vöðva að nýju. Það er því talið hyggi- legt að taka umbúðirnar af sjúklingnum við og við og láta þann líkamshluta, sem lamazt hefur, hvíla án um- búða á sléttu undirlagi, studdan sandpokum eða púðum, ef við þarf, svo að ekki reyni um of á vöðvana eða þeir togni. Sjálfsagt er um leið og umbúðirnar eru teknar af sjúk- lingnum að láta hann gera auðveldar æfingar. Slíkt verður þó að gera mjög gætilega, undir nákvæmu eftirliti og að- stoða sjúklinginn eftir þörfum. 148 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.