Heilbrigt líf - 01.12.1950, Qupperneq 55

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Qupperneq 55
Að mánuði liðnum frá því að sjúklingur veiktist, má i'eyna að láta hann sitja uppi, en hafa verður í huga, hvort einkenna frá höfði gætir mikið. Eftir því fer meðal annars, hversu mikið sjúklingur má reyna á sig. Heppi- legast er talið að láta sjúklinginn sitja uppi í hálftíma í fyrstu, en lengja tímann síðan smám saman, ef ekki ber á vanlíðan. Þegar sjúklingur fer að sitja uppi, þarf að gá vel að, hvort hryggskekkja kemur í ljós. Sé svo, verður þegar í stað að hindra slíkt eins og unnt er, og þá helzt með þar til gerðum bol eða belti úr stinnu efni. Hafi kviðvöðvar lamazt, þenst kviðurinn út vegna þrýst- ings innan frá. Gegn slíku verður að sporna með belti. Geti sjúklingur ekki beygt fætur, þarf að skjóta skemli eða skábretti undir fæturna. Hvílir þá kálfi (fótleggur) í 135 gráðu stöðu um hnjálið, en fætur, eins og áður er nefnt, í 90 gráðu beygju um öklalið. Forðast skal að láta sjúkling sitja með hornbeygð hné, sé afl stórvöðvans á framanverðu lærinu minni en svarar til einkennistölunn- ar 3, og umfram allt að sjúklingur hengi fætur og fót- leggi. Slíkt getur orðið til þess, að smábrestir komi í vöðv- ana, og þar myndist síðar meir örvefur, en eftir taugum, er liggja um örvef, berast taugaboð treglega. Því miður eru engin tök á að leggja umbúðir á sitj- andavöðva, þó að þessir vöðvar séu lamaðir. Þess vegna verður að kenna sjúklingum að hlífa þessum vöðvum, t. d. þannig, að þeir halli sér nokkuð aftur, er þeir sitja, og einnig að þeir liggi sem minnst á hliðinni, krepptir í mjöðmum. Fyrir þessa vöðva er það nokkur hvíld að leggja púða milli hnjánna, þegar sjúklingur liggur á hliðinni. Er sjúklingurinn hefur fengið þann þrótt, að hann getur setið uppi, eins og áður er nefnt, má ekki láta hann ganga, fyrr en vöðvar á ganglimum hafa fengið þann styrkleika, er svarar til einkennistölunnar 3. Heilbrigt líf 149
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Heilbrigt líf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.