Heilbrigt líf - 01.12.1950, Side 68

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Side 68
hjarta og lungna og valdið þar stingjum og verkjum eða jafnvel skyndilegum dauða. Ef blóðrásin til lungnanna stíflast af slíkum blóðkekki — sem getur orðið metri á lengd — þá er dauðinn vís. Þótt blóðkökkurinn losni ekki, getur hann fest sig við æðavegginn og eyðilagt æðalok- urnar. Mörgum árum síðar getur sjúklingurinn fengið óþægindi af þessu, svo sem æðahnúta, fótasár og verki í fætur og getur þetta jafnvel orsakað örorku. Við það einfalda ráð, að hreyfa fæturna, þrýstist blóðið hraðar gegnum bláæðar fótleggjanna, og hættan á blóðstorku minnkar að mun. Meltingarfærunum er ekki hætta búin á sama hátt og lýst hefur verið. En rúmliggjandi fólk hefur mikil óþæg- indi af að þurfa að nota hægðaskálar og þvagflöskur. Það er slíkum áhöldum óvant, og auk þess þjást sjúkling- arnir oft af hægðateppu. Það er því þeirra draumur að fá að fara á salernið, og þann draum er oftast hægt að gera að veruleika. Heimurinn fellur saman fyrir augum þess manns, sem þarf að vera rúmfastur. Himininn verður hvítt loft, sjón- deildarhringurinn gráir veggir. Sjúklingurinn er alger- lega upp á aðra kominn. Veikindin verka oft á skapsmuni hans, hann hefur e. t. v. áhyggjur af heimili sínu eða atvinnu eða finnst hann vera utanveltu í lífinu. Loks getur viljinn til að verða heilbrigður aftur sljóvgast eða orðið hlutlaus, en slíkt tefur fyrir batanum. Meltingar- truflanir þær, sem oftast fylgja sjúkralegu og áður er á minnzt, geta m. a. stuðlað að þessum sljóleika. Rúmliggj- andi maður á bágt með að komast í andlegt samband við þá sem á fótum eru og getur því varla á eðlilegan hátt látið í ljós persónulegar óskir og skoðanir. Það er ekki auðvelt að vera barn meðal hins fyrirferðarmikla, full- orðna fólks, og það er heldur ekki gott að vera sjúklingur innan um heilbrigða. 162 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.