Úrval - 01.06.1949, Page 5

Úrval - 01.06.1949, Page 5
ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ 3 meira en andlegur og siðferði- legur styrkur, gagnleg í sjálfu sér, en til þess eins að valda erfiðleikum í framtíðinni, ef hún er ofmetin. Ameríkumenn og Evrópu- menn verða einnig að gera sér ljóst, að sáttmálinn er ekki ein- göngu tæki til eflingar friðinum. Hann er hernaðarbandalag, tæki til öryggis. Hann hefur þegar magnað og mun halda áfram að magna, en ekki að draga úr, öldurótinu í stjórn- málum heimsins. Forsenda hans er, að einungis með því að magna öflugra, sterkara öldu- rót meðfram og að baki var- innar víglínu sé hægt að hamla gegn og að lokum sefa það öldu- rót, sem Sovétríkin hafa magn- að. Stjórnendur Sovétríkjanna óttast greinilega Atlantshafs- bandalagið meira en nokkurn annan viðbúnað, sem hinn and- sóvétíski hluti heimsins hefur gripið til fram að þessu, og þeir bregðast við honum með hinu snögga — og hættulega — viðbragði óttasleginna manna. í þetta skipti eiga hinar vestrænu þjóðir að gefa nánar gætur að anda og orðalagi þess sem þeir segja og skrifa. Það sem þeir segja við umheiminn skiptir kannski ekki miklu máli; en það sem þeir segja við sína eigin þegna skiptir alltaf máli. Þeir segja nú þjóðum Rúss- lands og heiminum öllum, að Atlantshafsbandalagið sé stríðs- viðbúnaður. Þeir útmála einnig fyrir þjóðum sínum fjandsam- legan heim, sem sé að loka hring um Sovétríkin, frá At- lantshafinu, Miðjarðarhafinu, Norðuríshafinu, Miðausturlönd- um og jafnvel Asíu, þar sem kommúnisminn virðist þó vel settur. Gegnum áróður þeirra gengur eins og rauður þráður sú skoðun, að Vesturveldin hafi þegar búið heiminum styrj- öld — auðvitað í þeim tilgangi að koma sökinni fyrirfram á þau, ef til styrjaldar kemur. Allt þetta þarf ekki að vera merki um það, að valdhafarnir í Kreml séu að hleypa af stað styrjöld. En það er vissulega merki um, að þeir telji banda- lagið hættulega ógnun við sig og fyrirætlanir sxnar um heims- yfirráð, sem fela meðal annars í sér þá skoðun, að styrjöld sé óhjákvæmileg, þegar þeir telja að heppileg stund sé til hennar. Hvað geta Vesturveldin, sem nú hafa gripið til gagnráðctaf-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.