Úrval - 01.06.1949, Page 17

Úrval - 01.06.1949, Page 17
1 GREIPUM FOSSINS 15 að aðeins ein skýring var eftir á hvarfi Dorothy: hún hafði festst undir fossinum og drukkn- að þar. Samt héldu sumir félaganna áfram að kafa, meðan aðrir óku til næsta smáþorps til að hringja eftir lögreglunni. Tveim tímum síðar kom lögreglumaður ásamt lækni og líkmanni og 20 skógar- höggsmönnum. Þeir fóru strax að leita fyrir sér með töngum á löngum bamb- usstöngum. Allt í einu fannst einum þeirra töngin krækjast í eitthvað. Hann leitaði afturfyrir sér á sama stað, og í þetta skipti kom hann upp með tætlu af ljós- rauðum silkidúk; það var rifr- ildi úr sundbol Dorothy. Lík Dorothy var þá þarna niðri, þar sem fall fossins var mest. Ekki var nein von til þess að hægt væri að ná henni upp á móti fallþunga vatnsins, og þess vegna var ákveðið að breyta framrás árinnar með nokkurri fyrirhleðslu. Það var orðið áliðið dags og tekið að skyggja, og ekkert hefði verið eðlilegra en að beðið hefði verið með þessa fyrirhleðslu til morg- uns, en þeir hófu þegar viðbún- að af þeirri þrautseigju, sem ein- kennir ameríska fjallaþorpsbúa, og ákváðu að hætta ekki meðan nokkur von væri eftir. Það var ekið í ofboði til borg- arinnar eftir kartöflupokum og skóflum, og síðan var byrjað að hlaða stífluna með sandpokum og grjóti. Stíflan lengdist jafnt og þétt, og það tók að draga úr vatnsmagni fossins og hylurinn undir honum varð gagnsærri. Allt í einu sá Chick Whit- comb mannshönd berast fram og aftur í hringiðu hylsins. Hann reyndi að ná í höndina með töng- inni, en tókst ekki, og bað hann þá um stöng með lykkju á end- anum. Einhvern veginn tókst honum að bregða lykkjunni ut- an um úlnliðinn, herða að henni og draga þessa draugahönd upp undir yfirborðið. Svo teygði hann sig niður í hylinn, en fé- lagar hans héldu í fætur hans, og hann náði í höndina. Undr- un hans verður ekki með orð- um lýst, þegar hann fann kalda fingur lokast um úlnlið sinn og kreista fast! O Hvað hafði komið fyrir Doro- thy Sparks? Þegar hún sást síðast, hafði hún verið að búa sig undir að stikla á staksteinum yfir ána rétt ofan við efri fossinn. í miðri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.