Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 19

Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 19
I GREIPUM FOSSINS 17 ina. Þá opnaði Dorothy augun, varir hennar opnuðust í daufu brosi um leið og hún vafði báð- um örmum um háls skógar- höggsmannsins, sem ekki vissi, hvað hann átti að halda. í sjúkrabílnum á leiðinni heim sagði hann við hana: „Þetta er í fyrsta skipti, sem lík hefur faðmað mig, — mér lá við yfir- liði og ég var nærri búinn að missa yður!“ Duttlungar tölunnar 9. Það er sagt, að talan 7 sé heilög' tala og kann svo að vera, en talan 9 er vissulega miklu leyndardómsfyllri; hún er svo leyndardómsfull, að það er næstum óhugnanlegt. Ef við athugum nánar hátterni hennar, muntu sannfærast um orð mín. Það er sama hve oft talan 9 er lögð við sjálfa sig, hin endanlega þversumma af útkomunni verður alltaf 9. Dæmi: 9 + 9 = 18; 1 + 8 = 9. Ef maður leggur 9 við sjálfa sig 256 sinnum, verður útkoman 2304, og þversumman af því er einnig 9. Ef við leggjum 9 við sjálfa sig 2708413 sinnum, verður útkoman 24375717, sem hefur þversummuna 36, sem aftur hef- ur þversummuna 9. Það er sama hve oft þetta er gert, endan- lega þversumman verður alltaf 9. Þegar þú ert orðinn sannfærður um, að þetta sé rétt, skulum við athuga hinn furðulega hæfileika tölunnar 9 til að hverfa. Leggðu einhverja tölu, sama hvaða tölu, við 9 eða 99 eða 999 o. s. frv. og þá hverfur talan 9 samstundis, en þú situr eftir með töluna, sem þú hafðir í upphafi. Tökum dæmi: 9 + 1 = 10, og þversumman að 10 er 1, sama talan og við byrjuðum með. Annað dæmi: 7+9 = 16; þversumman 7. Þriðja dæmi: 2117456 hefur þversummuna 26. Ef við leggjum 9999 við, fáum við 2127455, sem einnig hefur þversummuna 26. 1 öllum dæmunum hverfur talan 9, og útkoman hefur sömu þversummu og upphaf- lega talan. Æfðir reikningsmenn nota þenna eiginleika tölunnar 9 til að prófa samlagningu langra dálka. Þeir leggja saman dálkana, fyrst eins og þeir koma fyrir, og síðan með því að hlaupa alls- staðar yfir töluna 9. Ef þversumma heggja útkomanna verður sú sama, þá er samlagningin rétt. Hvaða margfeldi sem er af tölunni 9 hefur endanlega þver- summu 9. Dæmi: 2148X999 = 2145852, sem hefur þversumm- una 27, og 2 + 7 er sama sem — já, því viltu kannski fá að svara sjálfur. — Collier’s. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.