Úrval - 01.06.1949, Qupperneq 24

Úrval - 01.06.1949, Qupperneq 24
22 ÚRVAL, tóku upp mat sinn og hófu að matreiða kvöldverð sinn. Ef þetta hefði skeð í Englandi, mundi ferðin, sem eftir var, hafa orðið næsta óskemmtileg, þögul og þumbaraleg. En Kinglake komst að raun um, að í Austur- löndum varð þetta einungis til þess að gera ferðina skemmti- legri. „Það er engu meiri ástæða til að varast Austurlandabúa eftir svona atvik," segir hann, ,,en að varast hest, sem reynt hefur árangurslaust að kasta manni af baki. Arabarnir urðu mér einmitt geðþekkari eftir þessa aumu tilraun þeirra til að gabba mig, og álit þeirra og að- dáun á mér óx um allan helm- ing við það, að ég skyldi sjá þannig við þeim.“ Það sem enskur maður dáir einkum í fari Araba er sá eigin- leiki þeirra að kunna ekki að skammast sín. Eg segi þetta ekki í niðrandi merkingu — ég á við, að þeim virtist standa á sama um, hvað Kinglake hugs- aði um þá, að þegar ráðvendni þeirra varð fyrir þungu áfalli, sýndu þeir, að í þeim bjó sú heiðríkja og rósemi hugans, sem við Englendingar höfum löngu glatað — ef við höfum þá nokk- urn tíma átt hana. Það má ef til vill segja, að þeir hafi lifað svo aumu sultarlífi, að þeir hafi ekki haft ráð á að sýna viðkvæmni í siðferðilegum efnum. En mál- ið er ekki svo einfalt. Kinglake komst að raun um, að þessir Arabar héldu óskertum virðu- leik sínum og kímnigáfu, kurt- eisi þeirra gat verið konungleg og tillitssemi þeirra fögur og hugmyndarík. Þegar Kinglake hafði reist tjald sitt kvöld eitt nokkrum dögum seinna, hélt einn Arabinn af stað út á eyði- mörkina í vesturátt, án þess að segja hvert hann ætlaði. Kinglake vissi það ekki, en Ar- abinn ætlaði að sýna honum, að þeir væru brátt komnir á á- fangastað; nokkru síðar kom hann aftur og til sannindamerk- is hélt hann á rísaxi, fullþrosk- uðu, fersku og grænu. Kinglake fór yfir Sínaíeyði- mörkina árið 1835. Mið-Austur- lönd hafa breytzt mikið síðan, en skapgerð fólksins er að mestu hin sama. Ef hann gæti farið ferð sína aftur núna, mundi hann þekkja aftur fólkið og vita hvernig hann ætti að koma fram við það. Tökum sem dæmi mjólkursöludrengina í Kaíró. Þeir taka ekki nærri sér að hlaupa með mjólkurker upp
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.