Úrval - 01.06.1949, Page 31

Úrval - 01.06.1949, Page 31
RAKETTUFLUG ÚT 1 GEIMINN 29 á tólftu öld, og með Aröbum barst hún til stranda Miðjarð- arhafsins. Hún var tiltölulega fljótt tekin í notkun í Evrópu — og þess þarf varla að geta, að það var í þágu hernaðar. En snúum okkur nú aftur að geimferðum. Ég gat ekki losað mig við hugmyndina um þær og ég fór á fundi vina minna í hópi sérfræðinga 1 þessum málum. Ég las greinar þeirra og hlýddi á tal þeirra. Ég ræddi við A. V. Cleaver, formann „Brezka geim- ferðafélagsins" (Interplanetary Society), og hann var ekki í neinum vafa um, að þess yrði skammt að bíða, að flogið yrði út í geiminn. Ég skal taka fram, að meðlimir þessa félags eru ekki tómir skýjaglópar, heldur eru þeir flestir kunnir vísinda- menn og verkfræðingar, og þó að starf þeirra í félaginu sé tóm- stundavinna eða hjáverk (á sama hátt og flugfræðin var það áður en menn gátu flogið), þá munu þeir verða fengnir til að byggja geimförin og stjórna þeim, þegar þar að kemur. En hvaða himintungl ætla þessir menn sér að heimsækja? Fyrst og fremst tunglið. Venus og Marz, pláneturnar, sem næst- ar eru jörðinni, koma ekki til greina fyrsta kastið. Tunglið er í sem næst 383000 km f jarlægð frá jörðinni, en því miður lítt byggiiegt. Þar er hvorki and- rúmsloft né vatn og hitamis- munurinn í skugga og móti sól geipilegur. Þar er því ekkert líf, aðeins útbrunnið eldfjalla- landslag, og eru sum fjöllin á hæð við hæstu fjöll jarðarinn- ar. Tunglið snýr alltaf sömu hlið að jörðinni. Það er nú þegar fræðilegur möguleiki á því, að hægt sé að byggja rakettu, sem flogið geti til tunglsins. Með því eldsneyti, sem nú er þekkt, væri hægt að fljúga slíkri rakettu til tunglsins og heim aftur, og mundi sú ferð taka aðeins fjóra til fimm daga, án lendingar. Slík ferð í mann- stýrðri rakettu verður þó varla farin í náinni framtíð. Fyrstá takmarkið er að senda f jarstýrð skeyti, sem nota mundu sams- konar hreyfil og eldsneyti og þýzku V2-skeytin, þ. e. sam- bland af vínanda og súrefni. I stefninu yrði haft sprengiefni og feiknmikið af hvítu dufti, sem dreifast mundi yfir nógu stórt svæði til þess að greina mætti það í stærstu stjömu- kíkjum. Ef til vill á kjarnork- an eftir að leysa vandamálið í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.