Úrval - 01.06.1949, Side 32

Úrval - 01.06.1949, Side 32
30 tTRVAL sambandi við eldsneytið fyrr en varir, einkum að því er snertir mannstýrðar rakettur. Þær verða að vera þannig gerðar, að hraðaaukning þeirra sé ekki meiri en maðurinn þolir, en það er frá núll og upp í 40 þúsund km á einum klukkutíma. Þeg- ar fenginn er sá hraði, sem nægir til að losa rakettuna úr greipum aðdráttaraf ls jarðarinn- ar, má stöðva hreyfilinn og rak- ettan svífur þá hljóðlaust gegn- um geiminn, en breyta má um stefnu með því að setja hreyf- ilinn í gang sem snöggvast öðru hverju. Við afturkomu sína til jarð- arinnar, getur rakettan ekki flogið beint til jarðar, því að við mótstöðu loftsins mundi hún hitna svo, að hún brynni upp til agna. Flugmaðurinn yrði því að stýra henni marga hringi kringum jörðina yzt í gufuhvolf- inu, þangað til svo væri dregið úr hraðanum, að ekki stafaði lengur hætta af mótstöðu lofts- ins. Ef lesendur mína skyldi vera farið að sundla, get ég ró- að þá með því, að bygging svona rakettu er enn á stigi hins fræði- lega möguleika. En geimstöðina, sem Forrestal minntist á og hann kallar „Geimfar sem fylgi- hnöttur jarðarinnar“, er hægt að byggja í tiltölulega náinni framtíð. Á árunum 1920—1930 spáði þýzki vísindamaðurinn Oberth því, að hægt væri að senda rak- ettu frá jörðinni um 1000 km út í geiminn og láta hana síðan hægja á sér og svífa kringum jörðina í þessari hæð. (Raun- verulegt skiptir f jarlægðin ekki máli, eftir að komið er út fyrir gufuhvolfið). Þegar hraðinn væri orðinn jafn og kringum 29 þúsund km á klukkutíma, mætti stöðva hreyfilinn, og mundi rak- ettan þá halda áfram að snúast í kringum jörðina til eilífðar, eins og örlítið tungl, gert af manna höndum. Þetta skilst, þeg- ar þess er gætt, að utan gufu- hvolfsins mætir rakettunni eng- in mótstaða, og mundi hún því halda áfram í beina stefnu með sama hraða, ef aðdráttarafl jarðar togaði ekki í hana. Þeg- ar jafnvægi er komið á milli að- dráttaraflsins og hraða rakett- unnar, er ekkert sem raskað get- ur því jafnvægi nema hreyfil- orka rakettunnar. Allt þetta eru vísindamenn- irnir að rannsaka vandlega, og þeir ættu að vera komnir vel á veg að teikna slíkt far — í fyrstu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.