Úrval - 01.06.1949, Qupperneq 33

Úrval - 01.06.1949, Qupperneq 33
RAKETTUFLUG ÚT 1 GEIMINN 31 fjarstýrt, en síðan mannstýrt. Flest grundvallaratriðin eru þeg- ar kunn, einnig margar hættur, sem þarf að yfirstíga; og allt efni, sem til þarf, er fyrir hendi. það er auðvelt að ímynda sér hverja þýðingu slík geimstöð gæti haft í ófriði, en það verður ekki rætt hér. Hitt er engu síður ljóst, að vísindunum yrði ómet- anlegur styrkur að henni. Hún svífur hljóðlaust, laus við allan þunga, í því sem vísindin kalla ,,frjálsu falli“. Sólin skín á hana af öllum mætti sínum, því að ekkert gufuhvolf er til að draga úr því, en í skugganum er hel- kuldi. Skilyrði fyrir stjörnufræð- inga til athugana um borð í slíkri stöð yrðu ómetanleg. Ekk- e*t gufuhvolf væri til að draga móðu fyrir útsýni þeirra, allar stjörnur himinsins myndu blasa við þeim á biksvörtum himni. Sjónvarp um borð í stöðinni gæti með endurvarpi náð til hálfrar jarðarinnar. En geimstöðin yrði skrítinn dvalarstaður fyrir áhöfnina, sem vön er áhrifum aðdráttar- aflsins á jörðina. Ekkert innan veggja hennar mundi hafa þunga. Enginn gæti dottið eða misst neitt. Óþarfi yrði að leggja frá sér verkfæri, sem væri ver- ið að vinna með, nóg að sleppa þeim og þau yrðu kyrr í lausu lofti. Ekki yrði heldur hægt að detta út úr stöðinni, jafnvel þó að stigið væri út fyrir hana. Sá hinn sami mundi aðeins svífa 1 lausu lofti. Vegna ófyrirsjáan- legra áhrifa á mannslíkamann, kann að reynast nauðsynlegt að framkalla aðdráttarafl í stöðinni með því að láta hana snúast um sjálfa sig á ferð sinni umhverfis jörðina, og ráðstafanir hafa þegar verið gerðar til lausnar á því vandamáli. Eftir að stöðin er byrjuð að fara braut sína umhverfis jörð- ina, væri hægt að stækka hana eftir þörfum, rétt eins og hverja aðra byggingu á jörðinni, nema að smiðirnir yrðu auðvitað að vera í loftþéttum klæðnaði, fyllt- um með lofti við hæfilegan þrýsting og tryggilegan umbún- að yrði að hafa til þess að inn- og útganga í stöðina gæti farið fram án þess að loft tapaðist. Með núverandi eldsneyti yrðu birgðaflutningarakettur senni- lega að vega um 70 lestir fyrir hverja lest, sem þær flyttu af byggingarefni, matvælum og öðrum nauðsynjum handa áhöfn stöðvarinnar. En sennilega á kjarnorkan eftir að breyta þeim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.