Úrval - 01.06.1949, Page 34

Úrval - 01.06.1949, Page 34
32 ■tfRVAL hlutföllum stórlega. Birgða- flutningaraketta myndi fljúga út í geiminn unz hún kæmi á braut stöðvarinnar, síðan myndi hún auka eða minnka hraðann, unz hún hefði náð stöðinni og leggjast að henni eins og skip, sem leggjast hlið við hlið úti á rúmsjó. Þannig er þá áætlunin um geimstöðina, sem ef til vill verð- ur að veruleika fyrr en varir. Ef til vill á það fyrir okkur að liggja, að koma inn í eitthvert flugmálaráðuneyti og sjá þar einhvern flugmálastjóra renna fingri eftir nafnalista flug- manna, sem bíða þess að leysa af félaga sína. Hann merkir við nöfnin með penna sínum og fer síðan út að borða miðdegisverð. •— Og nokkrum dögum síðar er sonarsonur minn eða þinn sezt- ur við stjórnvölinn í einu geim- fari ríkisins í þúsund km fjar- lægð — frá jörðu. CVD ★ CSD Mistök. Ungur sjómaður ætlaði að senda kærustunni sinni afmælis- gjöf. Hann fór inn I búð og keypti mjúkar og fallegar skinn- lúffur, sem hann bað afgreiðslustúlkuna að senda til kærust- unnar. Af misgáningi sendi afgreiðslustúlkan kvenbuxur. Án þess að vita um þessi mistök skrifaði sjómaðurinn kærustunr.i svolátandi bréf: Elskan mín! Ég sendi þér þessa litlu gjöf til þess að þú sjáir að ég man eftir afmælisdeginum þínum, þó að ég sé að heiman. Ég vona að það komi sér vel fyrir þig að fá þær; þær eru hlýjar núna í kuldanum, og auðvelt að fara úr þeim og í þær. Eg var í vandræðum að velja hentugan lit, en afgreiðslustúlkan sýndi mér einar, sem hún var búin að nota í þrjár vikur, og það sá varla á þeim. Ég vissi heldur ekki hvaða númer þú notar — þó að það stæði mér auðvitað næst að vita það — en afgreiðslustúlkan var á stærð við þig, og ég fékk hana til að máta þær, og þær pössuðu henni alveg. Hún sagði, að þú skyldir blása inn í þær, þegar þú hefur notað þær, því að þeim hætti oft til að verða rakar að innan við notkun. Mundu mig um að nota þær í kuld- anum, elskan mín. Þjnn elskandi Anton, — A. S. í „Verden IDAG".
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.