Úrval - 01.06.1949, Side 36

Úrval - 01.06.1949, Side 36
34 ÚRVAL að fyrsta máli á dagskrá og biður franska fulltrúann að taka til máls. Frakkinn byrjar að tala um það, að hann hafi um nokkurt skeið haft miklar á- hyggjur út af því, hvernig nefnd- in hefur úthlutað hráefninu; þar hafi mestu ráðið hrossakaup milli einstakra nefndarmanna. Nefndin ætti að setja sér fast- ar, ófrávíkjanlegar reglur. Brezka fulltrúanum sárnar ber- sýnilega þessi uppástunga. Hann harmar sérhverja tilraun til að hefta nefndina í störfum sínum með rígskorðuðum reglum. Við lausn málanna eigi að ráða venjuleg heilbrigð skynsemi góð- viljaðra manna, sem sitja um- hverfis borð til þess að komast að niðurstöðu, er sem bezt sam- rýmist hagsmunum allra. Nefnd- in eigi ekki að binda sig fyrir- fram við neitt, sem hún geti ekki séð hvaða afleiðingar geti haft. Málið er rætt um stund. Fleiri fulltrúar taka til máls. Umræð- urnar verða flóknar, og formað- urinn bindur enda á þær með því að leggja til, að málið verði frekar rætt á næsta fundi. Hann gerir þetta af því að hann veit, að nefndin sem slík er þess ekki megnug að hugsa rökrétt og 1 samhengi —• hversu skarpgáf- aðir sem meðlimir hennar eru hver um sig. Nefnd getur að- eins ráðið fram úr flóknum mál- um með því að fá einstaklinga til að hugsa fyrir sig, og setja málin fram í fáum einföldum og skýrt skilgreindum dráttum til úrskurðar. I þessu tilfelli hef- ur formanninum hugkvæmzt, að nokkurra mínútna samræður milli brezka og franska fulltrú- ans kunni að geta leyst hnútinn. Formaðurinn tekur nú fyrir rneginumræðuefni dagsins — skiptingu á, segjum, 5 miljón- um lesta af hráefni milli 20 þjóða, sem samanlagt telja sig þurfa 8 miljónir lesta. Sérhver nefndarmaður hefur fyrir fram- an sig lista, sem sýnir hvernig ritari nefndarinnar og starfslið hans telur, að skipta megi hrá- efninu. Fyrst tala allir fulltrú- arnir hver á eftir öðrum, og leggur hver um sig áherzlu á þarfir lands síns. Flestar ræð- urnar eru stuttar. En einn full- trúinn talar og talar unz allir eru orðnir hundleiðir á honum. Svipur formannsins lýsir stakri þolinmæði. Einn af fulltrúunum lætur falla hæðnisfulla athuga- semd við sessunaut sinn, svo hátt, að allir heyra. Formaður- inn bregður örskjótt við og ávít-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.