Úrval - 01.06.1949, Síða 38

Úrval - 01.06.1949, Síða 38
36 ÚRVAL fram, sat einn fulltrúinn þögull og lagði ekkert til málanna. Hann ber nú fram margar gild- ar ástæður fyrir því, að land hans eigi að fá stærri skammt. Formaðurinn fer að eins og í fyrra skiptið. Vilja einhverjir gefa eftir nokkra skipsfarma? Enginn gefur sig fram. Ýmsar tillögur koma fram. Það er kom- ið fram yfir matartíma. Helzt lítur út fyrir, að ekki ætli að fást nein lausn. Fulltrúinn vill ekki gefa eftir um hársbreidd. Enginn hinna vill heldur gefa eftir; málið er mikilvægt og þol- ir ekki bið til næsta dags; en enginn er reiðubúinn að láta það hafa áhrif á ákvörðun sína um að halda fram rétti lands síns til hins ýtrasta. Loks, þeg- ar allir eru orðnir örþreyttir og æstir, kemur formaðurinn með uppástungu. Hann hafði haft hana í huga nokkuð lengi, en ekki þorað að koma fram með hana fyrr, af ótta við að hún yrði ekki samþykkt. Nú, þegar allir eru orðnir örþreyttir, hætt- ir hann á það. Hann skýrir frá því, að ástæða sé til að ætla, að heildarmagnið reynist eitt- hvað svolítið meira en 5 miljón lestir. Hann stingur upp á því, að ef svo reynist, verði fyrr- greint land látið sitja fyrir um viðbót. Allir vita, að raunveru- lega eru meiri líkur til að heild- armagnið verði minna en 5 milj- ón lestir, en ekki meira. Áður- nefndur fulltrúi veit það eins vel og hinir, en hann er búinn að sjá, að hann kemst hvergi með kröfu sína, og tillagan veit- ir honum tækifæri til að láta undan, án þess að svo líti út sem um eftirgjöf sé að ræða,. Hann fellst á tillöguna, og for- maðurinn slítur fundinum í skyndi. Með þessari lýsingu á ímynd- uðum nefndarfundi hef ég reynt að gefa mynd af því, sem eink- um einkennir nefndir, og þó einkum að sýna í hverju þær eru frábrugðnar einstaklingum. Það verður æ mikilvægara fyrir okkur að kynnast því, hvernig nefndir starfa, því að notkun þeirra fer stöðugt í vöxt, hvort sem okkur líkar betur eða ver, og áhrif þeirra á líf okkar verða æ víðtækari. Á umliðnum hundr- að árum hefur stjórnin í flest- um Iöndum færzt úr höndum einstaklinga í hendur nefnda — þ. e. þjóðþinga. Störf opinberra starfsmanna fara í æ ríkari mæli fram í nefndum. I iðnaðinum hefur stjórnin færst úr höndum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.