Úrval - 01.06.1949, Síða 41

Úrval - 01.06.1949, Síða 41
„NEFNDAFARGANIÐ" 39 illt orð, af því að ætlazt er til of mikils af því. Meginhlutverk nefndar er að samræma and- stæður — finna lausn, sem nokkrir aðiiar geta komið sér saman um. En þar með er ekki sagt, að það sé endilega sú rétta lausn. Og nefnd getur ekki hugsað djúpt eða skapað neitt: engin nefnd hefur nokkru sinni málað mynd, teiknað vél eða tilreitt góða máltíð. Af þessu leiðir, að allsstaðar þar sem nefndir eru, verða einnig að vera gáfaðir og athafnasamir einstaklingar til að fá þeim verkefni, leiðbeina þeim, örva þær til starfa, og framkvæma síðan ákvarðanir þeirra fljótt og án hiks. Stundum geta þessir einstaklingar verið meðlimir nefndarinnar — í nefndinni, sem ég lýsti í upphafi, var það rit- arinn, sem fyrst lagði fram til- lögu um það, hvernig skipta ætti hráefninu. En oft gefst þetta illa, hinn athafnasami ein- staklingur unir illa starfsað- ferðum nefndarinnar og hefur truflandi áhrif á störf hennar. Þessvegna er betra að halda þessu tvennu aðgreindu. Ein- staklinga, sem hafa ekki nefnd við hlið sér, skortir oft jafnvægi og umburðarlyndi, þeim hættir til að skapa árekstra og ganga hættulega langt í athöfnum sín- um. Nefnd, sem hefur ekki sterkan einstakling að baki sér, verður grautarleg í hugsun, og hyskin, beygir sig fyrir almenn- ingsálitinu, og upphefur meðal- mennskuna. Nefndafyrirkomulagið er ein af hinum meiriháttar félags- legu uppgötvunum mannsins — líkt og notkun peninga, setning laga og verkaskipting — en það er ekki allra meina bót. Það er ekki nóg að setja á fót nefndir til að leysa vandamál. Þær geta leitt og haft hemil á sköpunar- orku einstaklinganna, en þær geta aldrei komið í stað hennar. Hvernig sem við förum að, get- um við ekki losnað undan þeirri byrði, sem á okkur er lögð — að ekkert mannlegt vandamál verður nokkru sinni leyst nema til komi hugsun einstaklingsins og innsæi, samsöfnuð reynsla hans og þekking. Piparsveinar hljóta að vita meira um kvenfólk en kvæntir menn, ella væru þeir ekki ókvæntir. -— H. L. Mencken.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.