Úrval - 01.06.1949, Page 49

Úrval - 01.06.1949, Page 49
WILLIAM PRÆNDI 47 Þegar William frændi hafði lokið hringferð sinni og fullviss- að sig um, að allt væri með felldu í ríki sínu, ók hann heim á leið í skrautvagninum. Hús Williams frænda var gamalt og óskipulegt, með ótal dyrum og stigum. Á veggjunum héngu sig- urmerki hans —■ villimannaspjót frá Afríku, boomerang frá Ást- ralíu, tyrknesk sverð, blökku- mannagrímur, dýrahöfuð — sem Öll áttu sína sögu. Aðeins eitt herbergi í húsinu fengum við börnin ekki að koma inn í — það var bókasafnið. Það var í því herbergi, á átj- ánda afmælisdaginn minn, sem ég komst að leyndarmáli Willi- ams frænda. Hann var úti við, Wing var önnum kafinn í eld- húsinu og hurðin að bókasafn- inu stóð í hálfa gátt. Ég stóðst ekki mátið og laumaðist inn. Þetta var stórt herbergi og vegg- irnir frá gólfi til lofts þaktir bókum og spjaldskrárkössum, allt flokkað og niðurraðað: Af- ríka, Kína, Tíbet, Lyf úr jurt- um, Glæpir o. s. frv. Á skrifborð- inu lágu nokkrar bækur og minnisblað, skrifað á með hönd Williams frænda. Hann var ber- sýnilega að kynna sér villidýra- veiðar. Ég var svo niðursokk- in í bókunum og því, sem frændi hafði skrifað, að ég gætti mín ekki fyrr en ég heyrði fóta- tak hans í forstofunni. Ég klifr- aði í ofboði út um opinn glugga, gekk að aðaldyrunum og sagð- ist hafa verið að svipast um í garðinum. William frændi ósk- aði mér til hamingju af hinni hirðmannlegu kurteisi sinni og gaf mér hring, sem hann hafði keypt í Japan. Laugardagurinn næsti á eftir var einn af skelfilegustu dögum lífs míns. Þann dag hélt William frændi fyrirlestur um villidýra- veiðar í fræðsluklúbb frú Hol- lander. Undir fyrirlestrinum varð mér skyndilega ljóst, að hann var að segja sögu, sem ég hafði lesið í einni bókinni á skrif- borðinu hans — segja hana sem sögu af sjálfum sér. Á eftir komu aðrar sögur, sem ég kann- aðist við. Ég var sem í leiðslu á leiðinni heim, læddist upp í her- bergið mitt og grét í laumi. f ungæðislegri reiði ákvað ég að njósna um William frænda^ og ljóstra síðan upp öllu sam- an, þegar ég hefði fengið nægar sannanir. Mér tókst að fá ýms- ar upplýsingar hjá nánum vin- um hans og skrifaði þær í sér- staka bók. Þegar ég heimsótti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.