Úrval - 01.06.1949, Side 50

Úrval - 01.06.1949, Side 50
48 ÚRVAL ömmu í Boston, hitti ég gamlan mann, sem hafði þekkt William frænda vel. Hjá honum fékk ég að vita það, sem á vantaði. Að atvinnu var William frændi vélfræðingur. Þegar hann hafði starfað nokkur ár í New York og Chicago, fann hann upp end- urbót á gufuvélinni, sem hann tók einkaleyfi á, og varð ríkur af því. „William var undarlegur maður,“ sagði gamli maðurinn að lokum. ,,Ég hefði aldrei trú- að, að hann gæti orðið ríkur. Hann lá alltaf í þessum bókum sínum og lifði í einskonar draumaheimi, eða þá að hann var að hjálpa öðrum á einn eða annan hátt. Tími hans fór meira í að hugsa um aðra en sjálfan sig. Hann er, held ég, eini veru- lega góöi maðurinn, sem ég hef kynnzt.“ Á leiðinni heim í lestinni hug- Ieiddi ég það, sem gamli maður- inn hafði sagt, og það rann upp Ijós fyrir mér. William frændi hafði kannski aldrei synt yfir Ambalafljót eða klifið tinda Nanga Parbat, en hann hafði vissulega verið hinn miskunn- sami Samverji í bænum okkar. Sem dæmi nefni ég söguna, seni frú Jensen sagði mér. Litla dóttir hennar lá fyrir dauðan- um. William frændi frétti það, og þrátt fyrir hríð og frost fór hann að vitja um hana. Hann mætti Pettingill lækni í dyrun- um á litla bóndabænum. „Svæs- in Iungnabólga,“ sagði hann og hristi höfuðið. „Það er vonlít- ið.“ William frændi settist á stól við rúm litlu stúlkunnar og tók blíðlega í hönd hennar. „Jæja, Dóra,“ sagði hann, „ég heyri að þér sé að batna.“ Dóra litla leit á hann og reyndi að brosa. „Wil- liam frændi,“ hvíslaði hún, „segðu mér sögu.“ Og William frændi sagði henni sögu. Sagan var um höll, sem hann hafði keypt í f jöllum Grikklands. Hann lýsti trjánum, blómunum og skrítnu dýrunum, sem lifðu þar. „Þegar þú ert orðin frísk,“ sagði hann, „förum við með stóru skipi frá New York til að skoða höllina. Svo förum við til Konstantínópel og kannski tií Indlands. Ég þekki mann þar, sem temur fíla.“ Á meðan Willi- am frændi talaði, varð smám- saman breyting á litlu stúlkunni. Ró færðist yfir hana og að lok- um sofnaði hún vært. Þegar læknirinn kom í birt- ingu morguninn eftir, sat Willi- am frændi enn á stólnum við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.