Úrval - 01.06.1949, Page 53

Úrval - 01.06.1949, Page 53
ORSAKIR OFDRYKKJU 51 er einnig hægt að færa gegn þessari kenningu: af tvíburum verður annar ofdrykkjumaður en hinn reglumaður. Samt hafa þeir lifað í sama umhverfi; og loks eru miklu fleiri karlmenn en konur ofdrykkjumenn — og eiga þær þó vissulega við eins mörg og erfið félagsleg vanda- mál að stríða og karlmenn. En þeir sem hallast að hinni „sálrænu" skýringu, halda því samt fram, að þótt hægt sé að benda á ýms svona dæmi, sé reynslan sú, að venjulega megi rekja ofdrykkju til sálrænna erfiðleika. Nú hafa hinsvegar komið fram ný og merkileg atriði í þessu máli. Dr. Roger J. Williams, forstjóri lífefnafræðideildar há- skólans í Texas í Bandaríkj- unum, hefur verið að gera at- huganir á sambandinu milli áfengis og efnaskipta (meta- bolism) líkamans. 1 ritgerð í Quarterly Journal of Studies on Alcohol lætur hann í ljós þá skoðun, að ofdrykkja kunni í mörgum tilfellum að eiga rót sína að rekja til „meðfæddrar skekkju í efnaskiptum líkam- ans“. Með öðrum orðum: drykkjumaðurinn er ekki að reyna að drekkja erfiðleikum sínum í áfengi, heldur eru efna- skiptin í líkama hans óheilbrigð líkt og á sér stað um sykur- sýkissjúkling. Hann getur ekki ráðið við áfengið frekar en sykursýkissjúklingurinn getur ráðið við sykurinn. Ef skoðanir dr. Williams eru réttar, verður ef til vill hægt að uppgötva þessa veilu í mönn- um áöur en þeir verða að of- drykkjumönnum. Einnig má gera sér vonir um, að núverandi aðferðir við lækningu á of- drykkju — sem allar eru fyrst og fremst sálræns eðlis — megi betrumbæta með líkamlegum aðgerðum, þannig að bata- möguleikarnir verði drjúgum meiri en þau 25-40%, sem þeir eru nú. Ef við viljum skilja samband- ið á milli áfengis og efnaskipta, verðum við að gera okkur grein fyrir þeirri staðreynd, að efna- skiptin eru einstaklingsbundin. Við erfum hvert um sig mynd- unarkerfi efnakljúfa (enzyma), sem í megindráttum er hið sama og hjá foreldrum okkar, en í einstökum smáatriðum jafn- einstaklingsbundið og fingra- för. Engir tveir líkamar hafa eins efnaskiptakerfi: Þessvegna er t. d. svo margvísleg lykt af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.